Ís-æfingar falla niður á næsta laugardag

Vegna Listhlaupamóts falla ís-æfingar hjá 3., 4. og 5.flokki niður á laugardagsmorguninn næsta, EN Í STAÐINN EIGA 4. OG 5.FLOKKUR AÐ MÆTA Á AF-ÍSÆFINGU Á MILLI 10:00 OG 11:00 ÞANN SAMA MORGUNN.

Litlahokkíbúðin kemur í bæinn

Biggi ætlar að mæta með heitan varning og að sjálfsögðu á spottprís...

S.A. VS Björninn Laugardaginn 20 sept. kl.16:00

Fyrsti leikur meistaraflokks S.A. verður á laugardaginn 20 september kl 16:00. Björninn mætir á svæðið og má því búast við hörkuleik því Björninn hefur á að skipa ungum strákum í bland við nokkrar gamlar hetjur..

S.A. menn hafa verið að æfa einsog titl..... skeppnur og ætla sér ekkert annað sigur í fyrsta leik og það á heimavelli. Einsog skrifað var áðan þá hefjast lætin stundvíslega      kl.16:00 og hvetjum við alla að mæta!!!!! strax á eftir keppir svo 3 flokkur við björninn.

ÁFRAM S.A.!!!!!!!! 

Meistaraflokkur og 3.flokkur spila á Akureyri á næstkomandi laugardag

Á laugardaginn næsta mun Meistaraflokkur og 3.fl. Bjarnarins sækja okkur heim. Meistaraflokks leikurinn verður á undan og hefst kl. 16,00 og svo verður 3.fl. leikurinn strax á eftir. Nú eru allir hvattir til að mæta og hvetja sína menn.    ÁFRAM SA .............................

Fyrsti tími hjá 1. og 2. hóp og byrjendum á morgun!

Fyrsti tími hjá iðkendum í 1. og 2. hóp og byrjendum verður á morgun kl. 17:15-17.55 á ís og svo er afís-tími milli 18:00 og 18:20. Þeir sem ekki hafa skráð sig geta annað hvort sent Önnu Guðrúnu tölvupóst (annagj@simnet.is) eða bara mætt á morgun og skráð sig á staðnum. Hlökkum til að sjá alla.

Keppendur á BYR-móti 20. september 2008

Hér er keppendalisti á BYR-móti LSA 2008 sem haldið verður 20. september milli 8 og 14.

3.flokkur. SR - SA 4 - 9

Í gærkvöldi kl. 19,00 var fyrsti leikurinn í Íslandsmótinu spilaður þegar 3.flokkur SR og SA mættust í Laugardalnum. Leiknum sem var bráðskemmtilegur á að horfa, lauk með sigri norðanmanna sem skoruðu 9 mörk gegn 4 mörkum heimamanna. Mörk/stoð SA  Siggi 3/2, Jói 2/2, Biggi 2, Bergur 1 og Ingó 1,   Góóóðir SA........

Gimli Cup hefst 29. september

Skráningarfrestur er til 20 september. 

Breyttar æfingar um helgina hjá 3.-7. hóp!

Breyttar æfingar verða um helgina hjá 3.-7. hóp vegna þjálfaranámskeiðs 1 c sem haldið verður í skautahöllinni fyrir aðstoðarþjálfarana okkar.

Skráningardagur á næsta fimmtudag

FORELDRAR ALLRA IÐKENDA ATHUGIР .........  Skráningardagur!
 
Skráningardagur fyrir veturinn verður næstkomandi fimtudag hinn 11. september fyrir öll börn sem ætla að æfa í vetur.