Iðkendur í Listhlaupadeild
09.01.2007
Af gefnu tilefni viljum við minna foreldra á að skrá barn sitt sem er að æfa skauta. Við erum með opinn tíma á miðvikudögum og svo er hægt að hringja í 849-2468, senda tölvupóst eða skrá á síðunni undir listhlaup, skráningarkerfi.
Einnig að ef barn hættir að láta einhvern úr stjórn vita til að hægt sé að stöðva greiðslu æfingagjalda. Ef við erum ekki látin vita þá lítum við svo á að barnið sé að æfa.
Kveðja Anna Guðrún