Iðkendur í Listhlaupadeild

Af gefnu tilefni viljum við minna foreldra á að skrá barn sitt sem er að æfa skauta. Við erum með opinn tíma á miðvikudögum og svo er hægt að hringja í 849-2468, senda tölvupóst eða skrá á síðunni undir listhlaup, skráningarkerfi.

Einnig að ef barn hættir að láta einhvern úr stjórn vita til að hægt sé að stöðva greiðslu æfingagjalda.  Ef við erum ekki látin vita þá lítum við svo á að barnið sé að æfa.

Kveðja Anna Guðrún

Suður til sigurs

Okkar fólk gerði góða ferð suður yfir heiðar um helgina en tilgangur ferðarinnar var að safna nokkrum stigum í sarpinn í boði Bjarnarins í Egilshöll. 

Skautafélag Akureyrar 70 ára

Í tilefni af 70 ára afmæli Skautafélagsins 1. janúar verður

SA sigursælir í kvöld

Í dag héldu 2 .flokkur SA ásamt Mfl. kvenna í Egilshöll til að keppa við sömu flokka Bjarnarins og fóru leikar þannig að Mfl. SA kvenna vann Birnurnar 4:2 og 2.fl. SA vann Birnina 4:0                ÁFRAM SA ...........................

Suðurferð

2.flokkur og Kvennaflokkur mæting 9.30 í fyrramálið og muna eftir greiðslu í rútuna.

Æfing

2.fl verður með æfingu kl 21.15 í kvöld. Frjáls mæting hjá öldungunum í meistaraflokki.

Allir að muna; æfingar byrja á morgun fimmtudag skv. æfingatöflu

Nú er letitímanum lokið í bili og alvaran tekin við, æfingar byrja aftur á morgun fimmtudag eftir jólafrí hjá öllum flokkum. Áfram SA.....

Allir iðkendur!

Á morgun hefst aftur kennsla samkvæmt tímatöflunni. Það verða smávægilegar breytingar hjá 4. 5. U og M flokki og einnig hjá 1. hópi. Allir þessir iðkendur fá nýja tímatöflu afhenta á æfingu á föstudaginn. Nýja tímatafla verður einnig sett inn á síðuna þá. Við vonum að þessar breytingar komi sér ekki illa fyrir neinn. Hlökkum til að vinna með ykkur á nýja árinu, kveðja Helga Margrét og Hanna.

Æfingar næstu daga!

Á morgun mæta Juv og Interm milli 11 og 12 og Elite og Senior milli 12 og 13. Á miðvikudaginn mætir 3. hópur milli 12 og 13, 4. hópur milli 17:15 og 18, Juv og interm milli 18 og 19 og Senior og Elite milli 19 og 20.

Æfingar samkvæmt tímatöflu!

Æfingar hefjast aftur samkvæmt tímatöflu 4. janúar! Það verður þó ekki morgunæfing þann morgun!