Minningarót um Magnús Finnsson
02.02.2007
Minningarót um Magnús Finnsson verður haldið 2. og 3. febrúar í skautahöllinni á Akureyri. “Old Boys” lið SA, SR og Bjarnarins munu mætast og spila um Magnúsarbikarinn. Þáttökugjald er kr: 1.000,- pr. mann. Þetta er í annað skiptið sem er spilað um bikarinn og vann SA í fyrra.