U-18 á HM í Peking, Kína
02.03.2007
Á vef ÍHÍ má sjá frétt um ferðalag U-18 drengja til Kína
2.fl. SA drengja fóru í herbúðir SRinga þessa helgi og spiluðu 2 leiki, á laugard. kl.19,00 og sunnud. kl.10,00. Fyrrileikinn unnu sunnanmenn 4-3 en þann seinni SA 2-4.
SA menn fóru til keppni í Egilshöll á laugardaginn síðastliðinn og þar urðu úrslit þau að Björninn vann með 7 mörkum gegn 5 mörkum SA manna.
Kemur næst, Áfram SA...............