Íslandsmót ÍSS, Egilshöll
3.-5. desember 2010
Lokadagur Skráninga og greiðslu keppnisgjalda er 04.11.2010
Íslandsmót ÍSS, Egilshöll
3.-5. desember 2010
Lokadagur Skráninga og greiðslu keppnisgjalda er 04.11.2010
Tímatafla birt með fyrirvara um hugsanlegar breytingar - keppendalisti lokaútgáfa fylgir með.
A.T.H mæting klukkutíma fyrir keppnistíma
Sunnudagurinn 31. október
kl:8:00 8C (5)
kl:8:25 10C (5)
kl:8:50 12C (5)
kl:9:25 NoviceC (5)
kl:9:50 Heflun
kl:10:10 10B (1) og 12B (3) = (4)
kl:10:35 14B (6)
Kl:11:15 12A (4) og Novice A (1) =(5)
Kl:11:45 Keppnislok
kl:12:25 Verðlaunaafhending
Kertin eru komin og gott væri ef þið getið sótt þau sem fyrst og borgað þau þegar þið sækið, ÞIÐ SEM GETIÐ ÞAÐ
Allý :o) 8955804/ allyha@simnet.is
Signe frá Everest verður með ýmsan skautabúnað til sölu á sunnudag á meðan á mótinu stendur s.s. kjóla, pils, sokkabuxur o.fl. Eftir mótið býðst Íris Kara skautakona til að veita ráðgjöf í sambandi við ýmislegt er viðkemur skautaiðkun t.d. notkun á gelpúðum, val á skautum o.fl.
Hvet alla iðkendur til að kíkja inní Skautahöll á sunnudag milli kl. 8 - 13 hvort semþeir eru að keppa eða ekki. Skoða úrvalið og styðja okkar stelpur um leið sem eru að keppa.
STELPUHOKKÍDAGURINN verður haldinn laugardaginn 30.október n.k. milli 13.00 og 15.00 í Skautahöllinni á Akureyri.
Allar stelpur, sérstaklega á aldrinum 6-12 ára, eru boðnar velkomnar til að koma og prófa íshokkí. Þær geta hitt stelpur sem eru að æfa og fengið byrjendaleiðsögn í þessari skemmtilegu íþrótt. Landsliðsstelpurnar okkar verða á staðnum og fá allir sem vilja tekna ljósmynd af sér með þeim í landsliðstreyju. Foreldrum verður boðið upp á kaffi á meðan. Auglýsing
Búið er að draga í keppnisröð fyrir Frostmótið sunnudaginn 31. október
Þeir sem pöntuðu æfingargalla geta fengið þá afhenta í fundarherberginu inn í skautahöll frá kl 17:00-19:00 fimmtudaginn 28 okt.