Æfingar á fimmtudagsmorgun
Á fimmtudagsmorguninn næsta, 26. febrúar, verður morgunæfingatímanum breytt.
Á fimmtudagsmorguninn næsta, 26. febrúar, verður morgunæfingatímanum breytt.
Spennan magnast með hverri umferð. Fjögur lið hafa möguleika á að vera með sex stig eftir leiki mánudagsins.
Næsta miðvikudag 25. febrúar, Öskudaginn, ætlum við að halda æfingatímum óbreyttum. Við viljum hvetja alla í 3. og 4. hóp til að mæta í öskudagsbúningunum sínum, farið verður í leiki, dansað við tónlist og annað skemmtilegt. Vegna Barna- og Unglingamóts í Rvík um helgina verður hefðbundin æfing hjá 5. 6. og 7. hóp. Í staðinn verður haldið upp á Öskudagurinn miðvikudaginn viku seinna eða þann 4. mars, þá skulu allir iðkendur í 5. 6. og 7. hóp mæta í búningum og verður gert ýmislegt skemmtilegt á æfingu þann dag :)
Öskudagur hjá 1. og 2. hóp
Næsta miðvikudag verður öskudagsæfing hjá 1. og 2. hóp. Foreldrum, forráðamönnum og systkinum er boðið að koma með á æfingu. Þetta verður venjuleg æfing en síðustu 10 mín verður smá "ball". Afístíminn þennan dag fellur niður. Hvetjum alla til að mæta í búningunum sínum…líka þá fullorðnu J
Kv. þjálfarar og stjórn
Þá er öskudagsnammið allt komið í poka :) Það vantar einhverja til að keyra út namminu á mánudaginn upplýsingar hjá Kristínu og Allý S 6935120 8955804
Vegna vöruskorts er ekki hægt að pakka í dag en við pökkum á morgunn föstudag kl. 17:00
Kristín og Allý
NAMMIPÖKKUN
Síðasti dagur í pökkun verður á morgunn fimmtudag kl. 17:45 og gott væri að fá 4. hóp til að hjálpa, þetta tekur svona ca. einn klukkutíma.
Kristín og Allý