Pökkunin hefst aftur í dag kl:13:30
Jæja, vörurnar eru komnar og við höldum ótrauð af stað á ný í öskudagspökkun klukkan 13:30 í dag, þegar foreldrar og börn í 3. & 4. hóp ætla að mæta á svæðið.
Sunnudagur
13:30-15:00 – 3&4 hópur
15:00-17:00 – 6.og 7 hópur