18.02.2015
Ice hunt vinnur sitt annað mót á tímabilinu
16.02.2015
SA Ynjur mættu Bjarnarstelpum í tvígang um helgina og töpuðu fyrri leiknum 1-2 en unnu góðann sigur í þeim seinni lokatölur 5-0. 2. Lið SA í 2. flokki spilaði einnig tvo leiki við Björninn og töpuðu fyrri leiknum 6-9 en unnu þann seinni 8-2.
16.02.2015
Muna eftir að borga mótsgjöldin.
14.02.2015
Í dag laugardaginn 14. feb. er leikur í 2. flokki karla, SA vs Björninn og hefst sá leikur kl. 16,30 og strax að honum loknum (milli hálf sjö og sjö) er leikur í Mfl. kvenna, Ynjur vs Björninn.
13.02.2015
Stelpurnar okkar hafa nú allar lokið keppni og stóðu þær sig gríðarlega vel í langa prógraminu í dag.
12.02.2015
Þá er fyrri keppnisdeginum lokið hjá stelpunum okkar á Norðurlandamótinu í Stavanger og stóðu þær sig allar mjög vel.
11.02.2015
Landsliðsstelpurnar okkar í listhlaupi, þær Emilía Rós Ómarsdóttir, Marta María Jóhannsdóttir og Pálína Höskuldsdóttir taka þátt á Norðurlandamótinu í Listhlaupi um helgina fyrir Íslands hönd.
10.02.2015
Víkingar áttu að spila útileik gegn Birninum í dag en þar sem Öxnadalsheiðin er lokuð frestast sá leikur til næsta fummtudags kl. 20,00