Ný stjórn kjörin á aðalfundi félagsins

Aðalfundur félagsins fór fram í kvöld og þar voru eftirtaldir aðilar kjörnir í stjórn:

 

Sigurður Sigurðsson - formaður
Ólöf Sigurðardóttir
Heiða Hrönn Hreiðarsdóttir - (ný í stjórn)
Reynir Sigurðsson
Hallgrímur Valsson - (nýr í stjórn)
Davíð Valsson
Dröfn Áslaugsdóttir.

Aðalfundi LSA lokið

Nú er aðalfundi LSA yfirstaðinn, fundrinn fór vel fram. Ný stjórn var skipuð en þrír úr fyrri stjórn halda áfram sem eru Rut, Bergsveinn og Kristín Þöll. Þeir sem koma nýjir inn eru Heiða, Inga og Hilda Jana og eru þetta allt reyndir stjórnarmeðlimir og ein nýliði slæst með í för og er það hún Ellý. Enn vantar aðstoðar mótstjóra, ef einhver er áhugasamur að senda þá á motstjori@listhlaup.is . Vonandi hafa allir það sem best í sumar!!

Vegna ónógrar þátttöku er áður auglýstri UPPSKERUHÁTIÐ frestað til haustsins

Þar sem þátttöku skráning hefur verið heldur dræm hefur verið ákveðið að fresta UPPSKERUHÁTÍÐINNI til haustsins og byrja veturinn með stæl. Auglýsing mun verða sett á vefinn þegar nær dregur.

Fréttir af aðalfundi Krulludeildar

Ný lög Krulludeildar samþykkt. Tvær breytingar á stjórn.

Ice Cup: Garpar sigruðu

Garpar, Confused Celts og Skytturnar í verðlaunasætum.

Maraþon og pylsupartý

Öllum skauturum í D-hóp er boðið að taka þátt í maraþoninu og pylsupartýi sunnudaginn 8 maí milli 15.00-17.00. Vonandi koma sem flestir. 

Ice Cup: Ljóst hvaða lið leika um verðlaun

Garpar og Confused Celts leika um gullið, Skytturnar og Strympa um bronsið.

Ice Cup: Dagskrá laugardagsins

Nú líður að seinni hluta krullukeppninnar á Ice Cup og stutt í gamanið.

Ice Cup: Úrslit 3. umferðar og leikir á laugardag

Skytturnar á toppnum, Garpar í öðru sæti.

Ice Cup: Staðan eftir tvær umferðir

Fálkar á toppnum í riðli 1, Skytturnar og Strympa í riðli 2.