06.05.2011
Íslenski draumurinn, Skytturnar, Team Take Me Out, Strympa.
06.05.2011
Garpar, Fálkar og Víkingar unnu morgunleikina í riðli 1.
06.05.2011
Þá er að koma að maraþoninu. Maraþonið byrjar fyrir iðkendur LSA klukkan 18.00 laugardaginn 7 maí og lýkur klukkan 17.00 sunnudaginn 8 maí, þjálfarar deildarinnar byrja að skauta klukkan 17.00. Krullan er að klára Ice Cup og þarf tíma til að ganga frá og þess vegna viljum við engöngu fá þjálfara inn á ís klukkan 17.00 og aðrir iðkendur komi ekki í hús fyrr en 17.45. Tímaplan og hópaskiptingar hanga uppi í höllinni og FORELDRAR verða að skrá sig á foreldravaktina, það verða
06.05.2011
Nokkur atriði til áréttingar, ábendingar til leikmanna.
05.05.2011
Mammútar og Fálkar efstir í riðli 1, Confused Celts, Fífurnar, Strympa og Skytturnar unnu sína leiki í riðli 2.
05.05.2011
Búið að draga í riðla og klárt hvenær öll lið eru að spila í dag og á morgun.
05.05.2011
Aðalfundur Foreldrafélags LSA verður haldinn mánudagskvöldið 9. maí 2011 í Skautahöllinni. Fundurinn hefst kl. 19:30, þ.e. hálfri klukkustund á undan aðalfundi LSA sem kemur í kjölfarið. Farið verður yfir starfsemi vetrarins og mynduð stjórn fyrir næsta vetur. Okkur vantar 2 aðila í stjórn fyrir næsta vetur svo endilega látið vita í netfangið h1@talnet.is ef þið hafið áhuga á að starfa í foreldrafélaginu. Annars bara kærar þakkir fyrir samstarfið í vetur.
04.05.2011
Fjórtán lið taka þátt í Ice Cup. Ákvörðun liggur fyrir um keppnisfyrirkomulagið. Með skiptingu í tvo hópa/riðla munu öll liðin vita eftir dráttinn í kvöld hvenær þau spila á fimmtudag og föstudag.
04.05.2011
Leikjadagskráin og keppnisfyrirkomulag Ice Cup eru í smíðum - verið að leggja lokahönd á ýmislegt.
03.05.2011
Ice Cup nálgast óðum, aðeins tæpir tveir sólarhringar í fyrstu leiki.