Öskudagur
Öskudagur hjá 1. og 2. hóp
Næsta miðvikudag verður öskudagsæfing hjá 1. og 2. hóp. Foreldrum, forráðamönnum og systkinum er boðið að koma með á æfingu. Þetta verður venjuleg æfing en síðustu 10 mín verður smá "ball". Afístíminn þennan dag fellur niður. Hvetjum alla til að mæta í búningunum sínum…líka þá fullorðnu J
Kv. þjálfarar og stjórn