Karfan er tóm.
Þar sem vertíðin er að byrja er vert að benda iðkendum á að hægt er að skrá sig hér á síðunni með því að nota tengilinn neðst í valmyndinni til hér vinstri "Skráning í félagið", en passið að vanda allann innslátt og gefa allar nauðsynlegar upplýsingar. Skráningarnar verða svo yfirfarnar og þið fáið síðan staðfestingu í tölvupósti.
Loksins hafa eigendur og leikmenn NHL komið að samkomulagi varðandi laun og kjaramál. Þannig vonandi á NHL eftir að hefjast á ný næsta vetur.
Meira má lesa hér.
http://www.iihf.com/news/iihfpr7805.htm
Ef ykkur langar að skoða lið og aðrar hallir, þá er þetta ágætis síða.
hockeyarenas.net
Já er ekki stundum sagt að maður verði að byrja á botninum og vinna sig síðan upp?? ;)