S.A. tapaði fyrri leiknum!!!
Já S.A. reið ekki feitum hesti gegn Narfa í gær"nótt". S.A. tapaði 11-3. S.A. spilaði án Mike, Jan og Tibors og má því segja að meðalaldurinn hafi minkað töluvert. Sæmundur Leifsson markmaður var að spila sinn fyrsta leik og gerði hann það vel. Næsti leikur er kl 17:00 í dag og ætla S.A. menn sér að gera betur en í gær. ÁFRAM S.A.!!