Karfan er tóm.
Tekið af vef SRinga
Í gærkvöldi lék SR við Björninn í Íslandsmóti 2. flokks en þessi leikur fór fram í Skautahöllinni í Laugardal. Leikurinn var mjög kaflaskiptur svo ekki sé meira sagt.
Vegna Listhlaupamóts í skautahöllinni um helgina færast æfingaatímar 6. og 7. flokks og skautaskóla, og 4. og 5. flokks fram til LAUGARDAGSINS og verða kl.17.00 til 18.00 hjá 6., 7. og skautaskóla og 18.00 til 19.00 hjá 4. og 5. flokki og þar sem Jan og meistaraflokkur kvenna verða fyrir sunnan að VINNA birnurnar!!! mun TIBOR sjá um þessar æfingar ásamt aðstoðarþjálfurum.
ÁFRAM STELPUR !!!!ÁFRAM STELPUR !!!!ÁFRAM STELPUR !!!!
Vegna Listhlaupamóts í skautahöllinni um helgina færast æfingaatímar 6. og 7. flokks og skautaskóla, og 4. og 5. flokks fram til LAUGARDAGSINS og verða kl.17.00 til 18.00 hjá 6., 7. og skautaskóla og 18.00 til 19.00 hjá 4. og 5. flokki og þar sem Jan og meistaraflokkur kvenna verða fyrir sunnan að VINNA birnurnar!!! mun TIBOR sjá um þessar æfingar ásamt aðstoðarþjálfurum.
ÁFRAM STELPUR !!!!ÁFRAM STELPUR !!!!ÁFRAM STELPUR !!!!
Foreldrafélagið hefur til sölu S.A. húfur. Þær kosta 1000 kr. og peningurinn rennur til yngri flokkastarfsins.
Á föstudag 12. nóvember mætir 1. flokkur með 2. flokki kl. 17:00 á ís, afís fellur niður. Þetta er vegna Brynjumóts
Allar æfingar falla niður næstu tvo laugardaga:
Laugardaginn 13. nóvember vegna Brynjumóts.
Laugardaginn 20. nóvember vegna Bikarmóts.
3. flokkur mæti í staðinn sunnudaginn 14. nóv. með 2. flokki kl. 17:00
Í stað laugardagsæfinganna verður boðið upp á æfingar
Á sunnudag 14. nóvember kl. 19:00 fyrir 4/5 flokk
Á mánudaginn 15. nóvember kl. 18:00 fyrir 6/7 flokk og gullflokk
Á sunnudag 21. nóvember kl. 18:00 fyrir 4/5 flokk
Á sunnudag 21. nóvember kl. 17:00 fyrir 6/7 flokk og gullflokk
Helgina 12.-14. nóvember verða þjálfararnir Helga Margrét, Audrey Freyja, Heiða Björg og Berglind Rós, sem bætist í hópinn eftir áramótin, á þjálfaranámskeiði hjá Skautasambandinu í Reykjavík.
Á meðan sjá þjálfararnir Ásta Heiðrún og Erika Mist ásamt iðkendum úr 1. flokki um þjálfunina.