Kvennaleikurinn á síðasta laugardag

SA stúlkur skelltu sér suður í borg óttans á laugardaginn og kepptu við Bjarnastúlkur um kvöldið kl 18:15. Eftir skemmtilega kynningu sem minnti á kynningar út í heimi byrjaði leikurinn af krafti.

Leikir Helgarinar á Akureyri

meira hér

4. flokksmót í Egilshöll um helgina

Það er mikið um að vera í hokkí um helgina því 4. flokkur fer suður til keppni í Egilshöll og verður farið af stað frá skautahöllinni kl 12.30 (mæting 12.00) á föstudag með rútu og þeir taka megnið af 5. flokki með sem B lið. Reikna má með að komið verði til baka um kvöldmatarleitið á sunnudag. Dagskráin er hér

Æfingaleikur við Narfa á fimmtudagskvöld

Mér sýndist á narfavefnum hjá Sigga Sig. að meistaraflokkurinn okkar hefði óskað eftir aðstoð narfamanna við upprifjun í íshokkí. Gaman verður að sjá hvort þessi kennslustund dugir okkar mönnum til sigurs um helgina gegn Birninum hér í Skautahöllinni á Akureyri (0;

Nýjar reglugerðir samþykktar í stjórn ÍHÍ

meira hér

Hokki leikur.

Skoðið þennan leik....http://www.b2.is/?sida=tengill&id=80236.

SA með 6 verðlaun á Bikarmóti

Bikarmóti 2004 í listhlaupi fór fram nú um helgina og lauk með glæsilegum árangri SA.

Úrslit

SA - Björninn

Staðan í kvennaleiknum eftir 2. leikhluta var SA 2 mörk Björninn 0 ,

Lokastaða 3 - 0 fyrir SA stelpunum, góóóóðar stelpur. Smelltu hér til að skoða myndir frá leiknum (ekki allar 100% en so what)

NHL ALL-STAR Lið á Evróputúr!!

Ójá, það er víst eitthvað ógurlegt all-star lið á leiðinni til evrópu. Ekki ætla þeir þó að heimsækja klakann, en ef þið eigið leið um þessar borgir. Bratislava (Slovakíu), Moskvu eða st.Pétursborg (Rússlandi), Bern (Sviss), Riga (Lettlandi), Karlstad, Jönköping,Linköping (Svíþjóð),Osló(Noregi), Katowice(Póllandi), daganna 7-23 desember næstkomandi, þá endilega kíkja. Hér er listi með nöfnum leikmanna og er hann ekkert slor!!Martin Brodeur (New Jersey)
Dominik Hasek (Ottawa)

Rob Blake (Colorado)
Chris Chelios (Detroit)
Sergei Gonchar (Boston/Metallurg Magnitogorsk)
Pavel Kubina (Tampa Bay/Vitkovice)
John-Michael Liles (Colorado)
Mattias Norström (Los Angeles)
Sean O'Donnell (Phoenix)
Robyn Regehr (Calgary)
Rhett Warrener (Calgary)

Daniel Alfredsson
(Ottawa/Frölunda)
Tony Amonte (Philadelphia)
Daniel Brière (Buffalo/SC Bern)
Anson Carter (Los Angeles)
Tim Connolly (Buffalo/SCL Tigers)
Alexandre Daigle (Minnesota)
Tie Domi (Toronto)
Kris Draper (Detroit)
Sergei Fedorov (Anaheim)
Martin Havlat (Ottawa/Dynamo Moscow)
Jaromir Jagr (New York Rangers/Avangard Omsk)
Robert Lang (Detroit)
Glen Murray (Boston)
Rick Nash (Columbus/Davos)
Petr Nedved (Phoenix/Sparta Prague)
Luc Robitaille (Los Angeles)
Mats Sundin (Toronto)
Petr Sykora (Anaheim/Metallurg Magnitogorsk)
Joe Thornton (Boston/Davos)
Ray Whitney (Detroit)

Bikarmót 2004 í Skautahöllinni Akureyri

Nú um helgina 20. - 21. nóvember fer fram Bikarmót í listhlaupi. Keppt verður í 5 flokkum. Á laugardeginum keppa 8 ára og yngri A, 10 ára og yngri A, 12 ára og yngri A, Novice og Junior. Á sunnudeginum keppa Novice og Junior í Free Skating.

Mótssetning er kl. 9:45 á laugardeginum og verðlaunaafhending kl. 14:00. Keppni hefst kl. 8:50 á sunnudeginum og verðlaunaafhending kl. 11:10.