U20 fréttir

Hér hafið þið herbergisskipan einsog hún er í Mexico.

Herbnr. Nafn
413 Viðar Garðarsson
415 Owe Holmeberg
339 Helgi Páll Þórisson
401 Sigurjón Sigurðsson
408 Magnús Sigurbjörnsson
410 Gauti Arnþórsson
409 Guðmundur Hjálmarsson

414 Patrik Eriksson - Daniel Eriksson
416 Gunnar Guðmundsson - Þorsteinn Björnsson
417 Gauti Þormóðsson - Jón Ingi Hallgrimsson
419 Þórhallur Viðarsson - Birkir Árnason
421 Ómar Skúlason - Kári Valson
423 Steinar Veigarsson - Guðmundur Guðmundsson
424 Aron Leví Stefánsson - Elmar Magnússon
425 Úlfar Andrésson - Einar Valentine
426 Magnús Tryggvason - Sindri Björnsson
427 Sandri Gylfason - Vilhelm Bjarnason

U20

Strákarnir eru nú staddir í mexico city!! Fréttir herma að íslensk símakort virka ekki þar og því er verið að redda. Strákarnir spila við Tyrkland kl 23:00 að íslenskum tíma eða 17:00 í Mexico. Fréttir af leiknum koma svo seinna.

Leikir U20

Hér getið þið séð leikina hjá strákunum

.http://www.iihf.com/hockey/tournam/tournaments.htm#

U20 vs pressuliðið

U20 spilaði æfinga leik við pressulið í gærkvöld. Ekki er vitað að svo stöddu hvernig hann fór en fréttir af honum koma seinna. Þjálfari pressuliðssins var sergei zak, en hjá U20 er það owe holmstrom og helgi páll.

Æfingar hefjast aftur í dag

Við minnum á að æfingar hefjast aftur í dag samkvæmt æfingatöflu.

kv........Stjórnin

Skautakona ársins 2004

Audrey Freyja Clarke var valin skautakona ársins 2004 og óskum við henni til hamingju með það.

Íþróttamaður Ársins

Í gærkvöldi var Eiður Smári Guðjónssen kjörinn Íþróttamaður ársins við hátíðlega athöfn á Grand hótel Reykjavík.
Þar voru einnig heiðraðir íþróttamenn og konur sérsambanda og áttum við skautafólk okkar fulltrúa þar í glæsilegum hópi afreksmanna.

fréttin er tekin af vef ÍHÍ

Íslandsmeistarar 2003-2004!!

Afmælishóf ÍTA og ÍBA verður haldið í Íþróttahöllinni við Skólastíg n.k.l þriðjudag 28. des. og hefst það kl. 16:00. Við hvetjum alla iðkenndur sem urðu íslandsmeistarar að mæta í höllina og taka á móti viðurkenningu. ÁFRAM S.A.!!!

BJÖRNINN KÆRIR NARFA

Sá sorglegi atburður hefur átt sér stað nú í aðdraganda hátíðar ljóss, friðar og umburðarlyndis

BJÖRNINN KÆRIR NARFA
til dómstóls ÍSÍ.

-Fréttin er af vef Bjarnarins-

Jólahokki meistaraflokks!!

Já hið árlega aðfangadagshokki verður kl 13:00 á aðfangadag. S.A. menn hafa verið duglegir við þessa hefð og eru ekkert á leiðinni að rjúfa þessa hefð. Sjáumst á aðfangadag!!