Nýr formaður Listhlaupadeildar SA

Halldóra Ósk Arnórsdóttir var í gær kjörin formaður Listhlaupadeildar SA á aðalfundi deildarinnar. Rekstur deildarinnar var í jafnvægi 2012, en afskrifaðar kröfur hafa áhrif á niðurstöðuna til hins verra þegar á heildina er litið.

Aðalfundur Listhlaupadeildar í kvöld kl. 20.30

Listhlaupadeild heldur aðalfund sinn í kvöld kl. 20.30 í fundarsal Skautahallarinnar.

Mondor skautabuxur 1 stk.

Ég á eitt stk.

NIAC-hokkímótið haldið í þriðja sinn

Dagana 17. og 18. maí - föstudag og laugardag - fer fram NIAC-hokkímótið, eða Northern Iceland Adventure Cup, í Skautahöllinni á Akureyri. Þrjú íslensk lið og tvö kanadísk taka þátt í mótinu.

Hugmynda- og stefnumótunarvinna til eflingar á starfsemi Skautafélagsins

Að frumkvæði stjórnar Skautafélags Akureyrar er nú hafin hugmyndavinna sem verður vonandi upphafið að auknum krafti í félagsstarfinu og að einhverju leyti grunnur að breytingum til eflingar á allri starfsemi í höllinni.

Hrafnhildur Ósk Akureyrarmeistari þriðja árið í röð

Akureyrarmótið í listhlaupi fór fram um liðna helgi. Hrafnhildur Ósk Birgisdóttir varði titil sinn sem Akureyrarmeistari.

Stjórn hokkídeildar endurkjörin, nýr þjálfari mfl. karla

Aðalfundur Íshokkídeildar SA var haldinn í Skautahöllinni á Akureyri í gærkvöldi. Stjórn deildarinnar var endurkjörin. Nýr þjálfari ráðinn fyrir meistaraflokk karla.

Aðalfundur Íshokkídeildar SA í kvöld kl. 20

Aðalfundur Íshokkídeildar Skautafélags Akureyrar verður haldinn í fundarherbergi félagsins í Skautahöllinni í kvöld, mánudaginn 13. mai 2013, kl. 20. Fundarefni: Venjubundin aðalfundarstörf.

Tímatafla maí

Hér er hægt að nálgast tímatöflu fyrir maí

Akureyrarmót í Listhlaupi

Sunnudaginn 12. maí verður haldið Akureyrarmót í listhlaupi. Mótið hefst kl. 14.30. Dagskrá og keppnisröð liggur fyrir.