Ice Cup: Úrslit föstudags, staða og leikir laugardags

Keppni er nú lokið í dag á Ice Cup alþjóðlega krullumótinu. Tvö lið hafa unnið alla sína leiki, bandaríska liðið The OC from DC og íslensk/svissneska liðið The Others. Þessi lið mætast í fyrramálið kl. 9. Allir leikir í A-deild hefjast kl. 9 á morgun, en leikir í B-deild hefjast kl. 11.30.

Ice Cup: Úrslit frá fyrsta degi

Nú hafa öll liðin leikið einn leik á Ice Cup og ljóst hvaða lið mætast á morgun.

Ice Cup: Fyrstu leikir

Dregið var um leiki fyrstu umferðar í opnunarhófi Ice Cup í gærkvöldi. Steinarnir renna af stað klukkan fimm í dag.

Ice Cup handan við hornið - helstu upplýsingar

Krulludeild SA stendur nú í 12. sinn fyrir alþjóðlegu krullumóti, Ice Cup, en mótið hefur verið haldið árlega á þessum árstíma frá 2004. Níu erlend lið eru ýmist á leið til landsins eða komin nú þegar og njóta þess að ferðast um landið í góða veðrinu. Þátttakendur á mótinu að þessu sinni eru frá Kanada, Bandaríkjunum, Englandi, Sviss, Ungverjalandi, Noregi og Íslandi.

ICE CUP 2015

Vinnudagur nr. 2

ICE CUP 2015

Sunnudagur er vinnudagur.

Síðasta æfing fyrir Ice Cup

Æfing í kvöld

Annar í páskum

Mót í kvöld

Íslandsmót 2015 - Úrslit

GARPAR ERU ÍSLANDSMEISTARAR 2015