Jólasýning, generalprufa og búningar

Jólasýning, generalprufa og búningar upplýsingar má sjá undir lesa meira

Bikarmót Krulludeildar - dálítil tölfræði

Þó svo ekki hafi verið litið um öxl fyrir Bikarmót Krulludeildar í þetta sinn þýðir það ekki að tölfræðin sé ekki í vinnslu. 

U20 tapaði 5 - 1 fyrir Hollandi

Íslenska U20 landsliðið tapaði í dag fyrir Hollandi með fimm mörkum gegn einu.  Liðið vann góðan 5 - 2 sigur á Belgum í fyrsta leik en tapaði svo 7 - 1 fyrir heimamönnum, Eistum.  Leikurinn á móti Eistum var dálítið sérstakur því Ísland skoraði fyrsta markið en þar var á ferðinni Björn Róbert en þetta varð eina markið í fyrstu lotu.  Menn hafa því verði nokkuð brattir eftir 1.lotu en næstu tvær lotur fóru 4 - 0 og 3 - 0. 

Leikurinn í dag var ekki ósvipaður því fyrsta lota fór 1 - 1 en síðan unnu Hollendingar aðra lotu 1 - 0.  Staðan var því alveg ástættanleg í upphafi 3. lotu 2 - 1 en eitthvað klikkaði í síðustu lotu og lokastaðan 5 - 1. 

Jólafrí

Krullufólk er komið í jólafrí.

Aðventumótinu lokið

Nefndarmenn í mótsnefnd - þeir Haraldur Ingólfsson, Rúnar Steingrímsson og Jens Gíslason - röðuðu sér í þrjú efstu sætin. Grunsemdir uppi um að mótanefndin hafi hannað reglurnar út frá eigin hagsmunum!

Ísland upp um eitt sæti

Alþjóða krullusambandið hefur gefið út styrkleikalista fyrir árið 2010.

Innanfélagsmót Karla 22-23. desember

Öllum leikmönnum í  SA meistaraflokki, Old Boys, 2. og 3. flokki (verða að vera á 3. flokks aldri) er boðið að taka þátt í innanfélagsmóti 22. og 23. desember. Leiktímar verða milli 18.00 og 22.00 báða daganna. Leikmönnum verður skipt í jöfn lið en fjöldi liða og leikja veltur á þáttöku.

Allir sem vilja taka þátt verða að skrá sig með því að senda staðfestingar póst á joshgribben@hotmail.com ,nafn, netfang og símanúmer verður að fylgja.

Skráning fyrir 20. desember.

Josh Gribben

Bikarmótið: Myndband úr úrslitaleiknum

Lokamínútur úrslitaleiks Bikarmótsins voru teknar upp á myndband sem nú er búið að klippa saman.

Bikarmótið: Ævintýralegur sigur Garpa!

Garpar eru bikarmeistarar í krullu eftir sigur á Fálkum, 9-8, í framlengdum leik.

Bikarmótið: Ævintýralegur sigur Garpa!

Garpar eru bikarmeistarar í krullu 2010 eftir sigur á Fálkum, 9-8 í framlengdum leik.