Tveim leikjum lokið í Bæjarverks-Mótinu
13.11.2010
Fyrri leikurinn SA - Björninn fór 9 - 6 fyrir SA og seinni leikurinn Björninn - SR fór 5 - 9 fyrir SR.
Er með gott úrval af sokkabuxum Mondor, pils o.fl. fyrir skautara frá Everest. Upplagt að ath. hvort vantar fyrir keppnir sem framundan eru.
Rakel rakelb@simnet.is 6625260
Breyttar æfingar verða um helgina vegna hokkýmóts
Dagur | Hópur | Upphitun | ís |
Laugardagur | B-hópur | 8.50-9.15 | 9.25-10.15 |
Laugardagur | C-hópur | 17.00-17.25 | 17.35-18.15 |
Sunnudagur | A-hópur | 8.45-9.15 | 9.25-10.15 |
Óbreyttar æfingar seinniparts sunnudags hjá A og B hópum
Fyrir krullufólk og aðra áhugasama sem vilja horfa á krulluleiki eru bæði í boði beinar útsendingar á netinu og upptökur frá ýmsum mótum.