Tveim leikjum lokið í Bæjarverks-Mótinu

Fyrri leikurinn  SA - Björninn fór 9 - 6 fyrir SA og seinni leikurinn Björninn - SR fór 5 - 9 fyrir SR.

2.fl. SA vann fyrri leik helgarinar 3 : 5

Mörk og stoð SA, Jói 2/0, Gunnar Darri 2/0, Andri Freyr 1/1 og Siggi 0/2. GÓÐIR SA ......

Bikarmót ÍSS

Umfjöllun N4 um LSA og Bikarmótið má sjá hér 

Mondor sokkabuxur o.fl.

Er með gott úrval af sokkabuxum Mondor, pils o.fl. fyrir skautara frá Everest. Upplagt að ath. hvort vantar fyrir keppnir sem framundan eru.

Rakel rakelb@simnet.is 6625260

Breyttar æfingar um helgina

Breyttar æfingar verða um helgina vegna hokkýmóts

Dagur Hópur Upphitun ís 
 Laugardagur B-hópur 8.50-9.15 9.25-10.15
 Laugardagur C-hópur 17.00-17.25 17.35-18.15
 Sunnudagur A-hópur 8.45-9.15 9.25-10.15

Óbreyttar æfingar seinniparts sunnudags hjá A og B hópum

Beinar útsendingar um helgina

Fyrir krullufólk og aðra áhugasama sem vilja horfa á krulluleiki eru bæði í boði beinar útsendingar á netinu og upptökur frá ýmsum mótum.

Íslandsmótið í 4.flokki 2.hluti á Akureyri um helgina

Hér í Skautahöllinni fer fram um helgina Bæjarverks-mótið sem er annar hluti íslandsmótsins í 4.flokki. Þar sem engin b-lið sáu sér fært að mæta í þetta mót verða leikirnir sex, 4 á laugardag og 2 fyrir hádegi á sunnudag. Skoða má dagskránna hér.  Einnig er hér í Höllinni leikur

Gimli Cup: 3. umferð

Aðeins einn leikur fór fram í þriðju umferð Gimli Cup í kvöld. Leik Víkinga við Fífurnar og leik Riddara við Skytturnar var frestað.

Svipmyndir úr fortíðinni: Kanadíska meistaramótið 1948-1974

Myndbandasamantekt frá Brier-mótunum 1948-1974.

Jötnar töpuðu fyrir Birninum

Í gærkveldi héldu Jötnar suður á boginn og hittu fyrir Bjarnarmenn í Grafarvoginum.  Jötnar voru með rúmlega tvær línur og fóru ágætlega af stað en Stafán Hrafnsson skoraði fyrsta mark leiksins óstuddur strax á upphafsmínútunum.  Mikið lengra fóru Jötnarnir ekki og Björninn bætti við þremur mörkum fyrir lok lotunnar.  Í 2.lotu bættu svo Bjarnarmenn við tveimur mörkum og svo þremur í þriðju lotu.  Stefán Hrafnsson klóraði aðeins í bakkann og bætti við öðrum marki í þriðju lotu eftir sendingar frá Birni Jakobs og Sigurði Sig í "power-play" -  en lokastaðan, 8 - 2.