Ice Cup: Úrslit í D-riðli

Skoska liðið Whisky Macs vann alla leiki sína í D-riðlinum.

Ice Cup: Úrslit í C-riðli

Þrjú lið urðu efst og jöfn með 2 sigra í C-riðlinum. Moscow náði efsta sætinu á árangri í skotkeppni.

Ice Cup: Úrslit í B-riðli

Confused Celts vann alla leiki sína í B-riðlinum.

 

Ice Cup: Úrslit í A-riðli

Keppni í A-riðli er nú lokið. Strympa vann alla leikina og fer í undanúrslit á morgun.

Ice Cup: Úrslit, föstudagur eftir hádegi

Síðusta umferð í riðlakeppninni var leikin eftir hádegi í dag, fyrst fjórir leikir sem hófust kl. 14.30 og svo fjórir kl. 17.00.

Ice Cup: Úrslit, föstudagur fyrir hádegi

Átta lið hófu leik í morgunsárið og svo önnur átta klukkan hálf tólf. Eftir þessa leiki er tveimur umferðum lokið í öllum riðlunum.

Ice Cup: Myndir frá Bigga

Birgir Stefánsson, Riddari með meiru, hefur tekið mikið af skemmtilegum myndum á Ice Cup og sett inn á bloggið sitt hér: http://lyngholt.123.is/blog/

Maraþon, hópaskipting

Hér er hópaskiptingin í maraþoninu

 

Maraþon, tímatafla

Hér er tímatafla maraþonsins.

Foreldrar skráið ykkur á foreldravakt með því að senda tímann sem þið ætlið að vera á  allyha@simnet.is og ruthermanns@hive.is Áheitablöðunum á að skila í upphafi maraþons til Allýjar eða Rutar

Ice Cup: Þriðja umferð

Leikir Föstudag 30. apríl kl. 9.00.