Ice Cup: Úrslit, dagur 1

Ice Cup hófst upp úr kl. 17.30 í dag með fjórum leikjum. Aðrir fjórir leikir hófust kl. 20. Þar með er fyrstu umferð í öllum fjórum riðlunum lokið.

KRAKKAFJÖR AÐ HÖMRUM - Uppskeruhátíð 5., 6. og 7.flokks 2. mai

Jæja þá er loksins komið að uppskeruhátíðinni okkar.    Við ætlum að hittast á Hömrum – svæði skátafélgasins hjá Kjarnaskógi - núna sunnudaginn 2 mai frá kl 11-13.   Þar ætlum við að skemmta okkur og eru foreldrar kvattir til að koma með börnum sínum og systkini eru velkominn.

Dagskráin er mjög frjálsleg og ekki endilega í þessari tímaröðvið

munum afhenda myndir af liðunum,

við förum í leiki

við nýtum hlöðuna og fótboltaspilið sem er á staðnum

við munum vera með hoppikastala

við munum grilla pylsur og drekka gos með - nú eða annað hollara

við munum borða ís á eftir

við munum skemmta okkur vel

Við munum að sjálfsögðu þiggja aðstoð frá foreldrum við eitthvað af þessu, endilega gefa sig fram á staðnum.

Með skemmti kveðjum, Stjórn Foreldrafélagsins.

Ice Cup: Síðustu keppendurnir á leið á áfangastað

Eyjafjallajökull telst sennilega á meðal þátttakenda á Ice Cup þetta árið. Gosið hefur tafið nokkra farþega verulega og komið í veg fyrir að eitt lið kæmi til landsins.

Ice Cup: Hverjir hafa unnið til verðlauna?

Aðeins eitt íslenskt lið og einn leikmaður að auki hafa unnið gullverðlaun á Ice Cup.

Ice Cup: Fjórða umferð

Leikir föstudag 30. apríl kl. 11.30.

Ice Cup: Önnur umferð

Leikir fimmtudag 29. apríl kl. 20.00.

Ice Cup: Fyrsta umferð

Fyrstu leikir Ice Cup 2010, fimmtudaginn 29. apríl kl. 17.30.

Ice Cup: Dregið í riðla, leikjadagskráin tilbúin, smávægilegar tilfærslur

Dregið var í riðla í opnunarhófi Ice Cup í kvöld. Nokkrar tilfærslur hafa verið gerðar á leikjum frá þeirri leikjadagskrá sem gefin var upp á blaði í mótsgögnunum sem öll liðin fengu. 

Ice Cup: Lærður ísgerðarmaður að störfum

Einn Rússi kominn, tveir í Kaupmannahöfn. Þrjár bandarískar á flugi frá Boston til... Glasgow.
Fagmaður verður að verki við ísgerð í Skautahöllinni í dag og er krullufólk hvatt til að koma, sjá og læra réttu handtökin.

Fundur Ostrava

Fundur vegna fyrirhugaðrar ferðar til Ostrava verður haldinn á sunnudaginn kl:13:00 þegar maraþonið verður í fullu fjöri. Ræða á þær upplýsingar sem liggja fyrir, verð, skipa ferðanefnd og fararstjóra auk þess að ræða fjáröflun og annan undirbúning. Á fundinum á að skila pöntunum vegna þrifpakkanna. Sjáumst hress