Ice Cup: Reglur, leikjadagskrá og viðburðir
28.04.2010
Undirbúningur fyrir Ice Cup er á lokastigi. Reglur mótsins liggja fyrir (með fyrirvara þar sem enn eru fimm erlendir keppendur á leið til landsins og ekki öruggt um komutíma).
Ég á MONDOR skautabuxur í 8-10, 12-14,og SMALL ef einhvern vantar buxur núna eða fyrir æfingabúðirnar er sá hinn sami beðin að hafa samband núna, ég get fengið fleiri buxur um mánaðar mótin og verða það SÍÐUSTU BUXURNAR sem ég fæ að sinni. NÆST KOMA ÞÆR Í ÁGÚST. Verið fljótar að panta svo að ég getir gengið frá pöntuninni í síðasta lagi á morgunn miðvikudag..
Kv Ally, allyha@simnet.is / 8955804
Áætlaður komutími að Skautahöllinni er ca. kl. 18,40
(Hópurinn fór frá Staðarskála kl. 16,10)
(Krakkarnir lögðu af stað frá Reykjavík um kl. 13,20. Nánari fréttir af komutíma þegar líður á daginn.)
Skauturunum hefur verið skipt niður á fyrirtækin til að safna áheitum.