Íslandsmótið í krullu - frestaður leikur
17.03.2010
Í kvöld verður leikinn frestaður leikur úr tíundu umferð deildarkeppninnar, Skytturnar - Üllevål.
Loksins loksins skautatöskurnar eru komnar. Þið getið skoðað litina á Transpack.net, hægra megin á síðuna á SKATE og svo vinsta megin á Ice og þá skoðað stækkaða mynd af töskunum með því að setja örina á litlu myndirnar. Töskurnar henta líka vel fyrir skíðaklossana...að ca nr. 36..
Pantanir á allyha@simnet.is Þær verða svo sendar til ykkar í póstkröfu og því þarf að koma fram nafn, heimili og kennitala.
Allý allyha@simnet.is / 8955804
Pappírs pening þarf ég að fá fyrir 20. mars endilega gerið skil fyrir þann tíma.
kv. Allý