Kvennamóti í Skautahöllinni á Akureyri

Nú fer fram í Skauthöllinni á Akureyri kvennamót í íshokkí þar sem um 50 konur frá SA, SR og Birninum á öllum aldri keppa í þremur liðum.  Liðin þrjú sem sérstaklega voru sett saman fyrir þetta mót heita Svörtu snákarnir, Rauðu Tígranir og Hvítu hákarlarnir.  Hvert lið er skipað þremur línum, hver í sínum styrkleikaflokki, og þannig keppa saman línur af sama styrkleikaflokki allt mótið.  Með þessu móti næst að halda keppninni jafnri þrátt fyrir ólík getustig leikmanna.

Íslandsmótið í krullu: Þrjú lið örugg í úrslit

Mammútar, Víkingar og Garpar hafa tryggt sér sæti í fjögurra liða úrslitum Íslandsmótsins. Skytturnar, Fífurnar og Riddarar berjast um laust sæti.

Tölvupóstfang forráðamanna iðkenda

Við reynum að hafa tölvupóstfanglista í lagi í deildinni til að geta komið skilaboðum til foreldra/forráðamanna iðkenda. Ef þið fáið ekki fjöldapóst frá okkur en viljið fá hann endilega hafið samband við hildajana@gmail.com Eftirfarandi netföng komast ekki til skila og gætu verið vitlaust skrifuð hjá okkur ef einhver þekkir þau og sér villuna, endilega hafið samband líka:

Íslandsmótið i krullu: Mammútar á toppinn fyrir lokaumferðina

Í kvöld fóru fram tveir frestaðir leikir í deildarkeppni Íslandsmótsins. Öll liðin eiga nú eftir einn leik. Mammútar og Víkingar öruggir í úrslitakeppnina.

Æfingar um næstu helgi hjá A, B og C hópum breyttar

Æfingar helgarinnar verða á breyttum tímum vegna hokkímóts. Kíkið á lesa meira.

HM kvenna 2011 - langar þig að starfa sem sjálfboðaliði?

Heimsmeistaramót kvenna í krullu 2011 verður haldið í Esbjerg í Danmörku. Sjálfboðaliðar óskast til starfa.

Opin krulluæfing: Fullt á öllum brautum

Einn leikur í Íslandsmóti og þrír gestahópar á svellinu, allar brautir í notkun.

Íslandsmótið í krullu - frestaðir leikir

Í kvöld fara fram tveir frestaðir leikir í deildarkeppni Íslandsmótsins.

Íslandsmótið i krullu: Skytturnar í fjórða sætið

Einn leikur var leikinn í deildarkeppninni í kvöld. Skytturnar sigruðu Üllevål.

Gel legghíf týnd

Gugga týndi annari gel legghlífinni sinni í skautahöllinni, ef einhver hefur fundið hana þá endilega hafið samband og skilið henni.

Gugga / Inga - 8692406