Maraþon upplýsingar
30.04.2009
Komið þið heil og sæl, nú fer að líða að sólarhrings maraþoninu okkar. Mæting er á laugardaginn kl:16:30, en 5.hópur er fyrstur á ísinn og þarf því að vera sérstaklega tímanlega. Aðrir byrja ca. kl: 17:00. Allir þurfa að koma sér fyrir í merkta klefa, Allý verður framkvæmdarstjóri á staðnum :-) Lesið nánar hér: