Upplýsingar vegna basic test / grunnprófs ÍSS
22.04.2009
Í gær þriðjudaginn 21. apríl fengu foreldrar barna sem fara í grunnpróf ÍSS tölvupóst með ýmsum upplýsingum. Vinsamlegast kíkið yfir þetta ef þið af einhverjum orsökum fenguð ekki póstinn.