Karfan er tóm.
Enn er tími til að skrá sig í skautabúðir ÍSS sem haldnar verða í Reykjavík í júní - umsóknarfrestur rennur út 1. apríl!!!. Helga Margrét, yfirþjálfari, mælir eindregið með því að allir sem sjái sér fært að fara í búðirnar drífi sig. Sérstaklega þar sem í búðnum verður að hennar mati mjög fær þjálfari sem heitir Olga Baranova. Auk þess að lengja skautatímabilið eins og hægt er til að vera samkeppnishæf við önnur félög. Sjá í lesa meira.
Mynni á að dregið verður í keppnisröð fyrir Akureyrarmótið í félagsherbergi Skautahallarinnar þriðjudaginn 24. mars kl 18:30
Hulda Björg
SA tapaði 5:6 fyrir SR í gærkvöldi. Sjá umfjöllun http://ihi.is/?webID=1&i=2&a=read_artical&id=2632
Point dansstúíó eru í páskafríi frá 5. til 18 apríl og taka sér frí frá skauta kennslunni einnig.
Þetta eru þá 2 tímar sem falla niður, 9. og 16. apríl.
Já gott fólk stundin er runnin upp. 1 leikur í úrslitum hefst í dag kl 17:00. S.A. menn hafa verið að æfa af krafti síðustu daga bæði andlega og líkamlega, og bíða leikmenn spenntir eftir að fá að taka á s.r.-ingum. Ekki eru nein meiðsli að hrjá S.A. en þeir munu spila án Rúnars A.k.a Lurkurinn, A.k.a Rúnar Eff, en nóg er af leikmönnum til að fylla í skarðið. Ekki er vitað annað en að s.r. mætir með sitt lið.....nóg um það.
Við hvetjum ALLA að MÆTA og styðja sitt lið.
ÁFRAM S.A. !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!