Sumarbúðir ÍSS 2009
19.03.2009
Sumarbúðir ÍSS 2009
Skráning í æfingabúðír ÍSS hefur farið fram úr björtustu vonum og verða þær haldnar 1. - 20. júni 2009 í Egilshöll
Þeir sem hafa nú þegar skráð sig fá póst á næstu dögum með nánari upplýsingum
Ennþá eru nokkur laus pláss í viku 2 og viku 3, áhugasamir geta sent inn póst á sumarbudir@skautasamband.is
Hægt er að skrá sig til 1. apríl 2009.
ATH! Þessar æfingabúðir eru í boði fyrir A, B og C skautara, nánari upplýsingar HÉR