Íslandsmótið í krullu - breyting á leikdegi í mars

Leikið verður þriðjudaginn 25. mars í stað miðvikudagsins 26. mars.

Íslandsmótið í krullu - fjórir leikir í kvöld

Fjórir leikir fara fram í Íslandsmótinu í krullu í kvöld, miðvikudagskvöldið 20. febrúar:

Foreldrar/forráðamenn iðkenda listhlaupadeildar!

Allar æfingar falla niður hjá listhlaupadeildinni á laugardag og sunnudagsmorgun vegna hokkímóts. Æfingar verða á sunnudagskvöldið sem hér segir:

3. hópur yngri og eldri mætir kl. 17:15-18:00

4. hópur mætir kl. 18:00-19:00

5. hópur mætir kl. 19:00-20:00

6. hópur mætir kl. 20:00-21:00

Íslandsmótið í krullu: Mammútar og Skytturnar áfram á sigurbraut

Fjórir leikir fóru fram í Íslandsmótinu í krullu í gær. Mammútar með fjórða sigurinn í röð, Skytturnar fylgja þeim eftir.

Æfing fellur niður í fyrramálið!

Æfing hjá 5. og 6. hóp fellur niður í fyrramálið (þriðjudaginn 19. febrúar).

Íslandsmótið í krullu - fjórir leikir í kvöld

Fjórir leikir fara fram í Íslandsmótinu í krullu í kvöld, mánudagskvöldið 18. febrúar:

Bikarmót hjá yngstu keppendunum um næstu helgi.

Um næstu helgi koma sunnan liðin til Akureyrar með yngstu keppnishópana og taka þátt í Bikarmóti vetrarins í Skautahöllini hér á Akureyri. Við munum reyna að setja dagskrá mótsins hér á síðuna um leið og vitað er um keppanda fjölda frá hverju liði.

Góðri ferðahelgi lokið

4.flokkurinn er nú kominn heim glaður og ánægður eftir ágæta keppnisferð til Reykjavíkur þar sem góðir sigrar unnust. Þau unnu leik sinn við Björninn í morgun 16 - 0. Við þökkum bæði Birnininum og SR fyrir ágætt mót og hlökkum til að mæta þeim aftur áður en langt um líður.  (O:

4.flokkur á heimleið

Verður við Skautahöll kl. 16:30.

4.flokkur stendur sig vel

4.fl. spilaði 2 leiki í morgun, fyrst við Björninn og unnu hann 11 gegn 0 og svo við SR og unnu þar með 8 gegn 2. Þau eru að fara að spila seinni leikinn við SR, set inn úrslit á eftir.    Góóóóðir SA ................................   þriðji leikur dagsins vannst 11 - 0     (O: