Skautamaraþon og æfingabúðir!

Listhlaupadeild SA mun í sumar bjóða upp á æfingabúðir eins og síðastliðið sumar. Áætlaður tími er 21. júlí til 18. ágúst en þessi tímasetning er birt með fyrirvara. Öllum flokkum verður boðin þátttaka og koma frekari upplýsingar um fyrirkomulagið á næstu dögum.

Deildin mun halda skautamaraþon 3. -4. maí til styrktar æfingabúðunum og fá iðkendur bréf heim varðandi það á næstu dögum.

Fjölskyldudagur hjá 1. og 2. hóp!

Fjölskyldudagur og pizzaveisla fyrir 1. og 2. hóp föstudaginn 11. apríl!

Sjá "lesa meira".

Breyttar æfingar!

Breyttir tímar á föstudaginn 11. apríl hjá 5. hóp. > 5. hópur mæti með 6. hóp kl. 18 - 18:55!

Námskeið ÍSS 10.-14. apríl

Allar upplýsingar um námskeiðið í pdf-skjali - smellið hér.

Keppendur á Vinamóti 2008

Keppendur á Vinamóti 2008

8 ára og yngri C

Aþena Villa Gunnarsdóttir Björninn, Birta María Pétursdóttir Björninn, Eín María Matthíasdóttir Björninn, Eygló Þorsteinsdóttir SR, Harpa Dögg Ólafsdóttir SR, Hekla Halldórsdóttir Björninn, Hólmfríður Hafliðadóttir SR, Ingibjörg Anna Sólveigardóttir Björninn, Júlía Krista Helgadóttir Björninn, Kamilla Rut Björgvinsdóttir Björninn, Katla Einarsdóttir SR, Katla Halldórsdóttir Björninn, Kristrún Kristinsdóttir SR, Lísandra Týra Jónsdóttir SR, Margrét Sól Torfadóttir Björnin, Sara Júlía Baldvinsdóttir SA, Sólbrún Erna Víkingsdóttir Björninn, Sóley Ólafsdóttir Björninn, Sólveig Lilja Gunnarsdóttir Björninn, Sunneva Ýr Sigurðardóttir Björninn, Þórhildur Benediktsdóttir Björninn.Alls 21.

10 ára og yngri C

Aldís Rún Ásmundsdóttir SA

Andrea Helgadóttir Björninn

Arney Líf Þórhallsdóttir SA

Ásta Hlín Styrmisdóttir Björninn

Berghildur Þóra Hermannsdóttir SA

Eva Hauksdóttir BjörninnHeiða Rós Gunnarsdóttir BjörninnHelena Perla Ragnarsdóttir Björninn

Hildur Emelía Svavarsdóttir SA

Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir BjörninnHrafnhildur Arnardóttir BjörninnHrefna Borg Brynjarsdóttir SRKinga Sofia Demény SRKristjana Birta Kristinsdóttir BjörninnLísa Lind Ólafsdóttir SR

Margrét Guðbrandsdóttir SA

Mábil Þöll Guðnadóttir Björninn

Odda Júlía Snorradóttir SA

Sandra Ósk Guðlaugsdóttir SA

Sólrún Ásta Björnsdóttir Björninn

Særún Halldórsdóttir SA,
Valgerður Baldursdóttir Björninn, Þórdís Rögn Jónsdóttir Björninn, Alls 23

12 ára og yngri C

Bergdís Lind Bjarnadóttir SA

Elva Karítas Baldvinsdóttir SA

Ester Friðriksdóttir Björninn

Freydís Björk Kjartansdóttir SA

Halldóra Hlíf Hjaltadóttir SA

Herdís Elín Þorvaldsdóttir SA

Kristín Sóley Ingvarsdóttir SR, Maren Savard Guðjónsdóttir Björninn, Snærós Axelsdóttir SR, Soffía Gunnarsdóttir SR,

Sólbjörg Jóna Sigurpálsdóttir SA

Úrsúla Ýr Jóhannsdóttir BjörninnAlls 12.

14 ára og yngri C

Elísabet Ósk Harðardóttir Björninn,Eygló Hlín Guðlaugsdóttir Björninn, Guðlaug Ýr Sæmundsóttir Björninn, Gunndís Eva Baldursdóttir Björninn, Hildigunnur Larsen SA,Karítas Þorvaldsdóttir SR, Marey Jónasdóttir, BjörninnÓsk Eðvarðsdóttir Björninn, Sandra Ýr Vilbergsdóttir SR, Sigurlaug Ómarsdóttir Kjærnested Björninn, Úndína Ósk Gísladóttir Björninn.  Alls 11

15 ára og eldri C

Sandra Sjöfn Helgadóttir Björninn. Alls 1

11 ára og yngri drengir C

Grétar Þór Helgason

Stefán Ásgeir Eyfjörð Ásgeirsson

Alls 2

Ekki morgunæfingar á sunnudag

Vegna fjarveru Helgu þjálfara um helgina verða ekki morgunæfingar á sunnudag....

 

 

Jólasýningin Jólaævintýri Gosa

Minnum alla áhugasama á Jólasýningu listhlaupadeildarinnar Jólaævintýri Gosa. Sýningin hefst kl. 18 á morgun, miðvikudaginn 19. des. Aðgangseyrir 750 kr. fyrir 12 ára og eldri (frítt fyrir börn yngri en 12 ára).