Upplýsingar til allra iðkenda vegna Jólahátíðar 2008
21.12.2008
Jólahátíð listhlaupadeildar 2008 - Sunnudaginn 21. desember 2008
Jólahátíð listhlaupadeildar 2008 - Sunnudaginn 21. desember 2008
Á morgun sunnudaginn 21. desember verður generalprufa fyrir 4. 5. 6. og 7. hóp milli ca. 9 og 10:30. Mæting ekki seinna en kl. 8:45. Allir klefar nema meistaraflokksklefi verða notaðir, reynið að dreifa ykkur þannig að allir hafi nóg pláss :)