Æfingaplan dagana 4. - 9. febrúar og Helga Jóhannsdóttir keppir á Norðurlandamóti 2009

Helga Margrét yfirþjálfari verður fjarverandi dagana 4. -9. febrúar. Hún mun fylgja Helgu Jóhannsdóttur á Norðurlandamótið í Malmö í Svíðþjóð þar sem Helga J. mun keppa í Novice flokki fyrir hönd Íslands ásamt 5 öðrum skauturum. Meðan Helga M. er fjarverandi verða óhjákvæmilega breyttar æfingar. Æfingar haldast þó að mestu óbreyttar en planið má sjá undir "lesa meira". Við viljum biðja alla um að lesa planið vel yfir og ath. vel breytingarnar. Við óskum Helgu J. ásamt skauturum frá SR og Birninum góðs gengis á mótinu úti.

Úrslit á Frostmótinu 2009

8 ára og yngri C

1. sæti
Elísa Ósk Jónsdóttir

9. ára og yngri C - drengir

1. sæti Jóhann Jörgen Kjerúlf

13. ára og yngri C - drengir

1. sæti Grétar Þór Helgason

10. ára og yngri C

1. sæti - Sóldís Diljá Kristjánsdóttir
2. sæti Iðunn Árnadóttir
3. sæti  Klara Sif Magnúsdóttir

 12. ára og yngri C

1. sæti Heba Þórhildur Stefánsdóttir
2. sæti Lóa Aðalheiður Kristínardórri
3. sæti Bergdís Lind Bjarnadóttir

14. ára og yngri C
1. Halldóra Hlíf Hjaltadóttir
2. Hildigunnur Larsen

12. ára og yngri B
1. Andrea Dögg Jóhannsdóttir
2. Birna Pétursdóttir
3. Hrafnhildur Lára Hildudóttir

Æfingar næstu daga

Laugardaginn 3. janúar verða æfingar sem hér segir:

kl. 11:30-12:10 - 3. og 4. hópur (mjög mikilvægt að mæta því það er mót 11. jan)

kl. 12:10-12:50 - 12 ára og yngri B og þeir sem fara á Reykjavík International

 

Sunnudagurinn 4. janúar verða æfingar sem hér segir:

kl. 17:15-18:00 - 5. hópur

kl. 18:00-18:55 - 6. hópur

kl. 19:05-20:00 - 7. hópur 

 

Mánudaginn 5. janúar byrja æfingar hjá öllum hópum skv. tímatöflu!

Upplýsingar til allra iðkenda vegna Jólahátíðar 2008

Jólahátíð listhlaupadeildar 2008 - Sunnudaginn 21. desember 2008

Generalprufa eldri iðkenda

Á morgun sunnudaginn 21. desember verður generalprufa fyrir 4. 5. 6. og 7. hóp milli ca. 9 og 10:30. Mæting ekki seinna en kl. 8:45. Allir klefar nema meistaraflokksklefi verða notaðir, reynið að dreifa ykkur þannig að allir hafi nóg pláss :)

Upplýsingar vegna jólasýningar yngri flokka - 1. 2. og 3. hópur

Upplýsingarblað sem iðkendur 1. 2. og 3. hóps fengu með sér heim miðvikudaginn 3. des.

Morgunæfingar hjá 5.6.7. hóp

Við munum gera stutta pásu á morgunæfingunum á fimmtudagsmorgnum þar til eftir áramót. Við látum vita þegar þær byrja aftur.

Æfingar á morgun!

Á morgun er frí hjá þeim iðkendum sem voru að keppa um helgina. Hinir sem eiga æfingu þennan dag fá því aðeins lengri æfingatíma á ísnum (sjá lesa meira). Minnum alla í 3.-7. hóp á að afís hjá Söruh og Gyðu er í pásu þangað til eftir áramót, verður auglýst þegar byrjar aftur.

Æfingar 5.-7. desember

Það verða breyttar æfingar föstudaginn-sunnudaginn næsta vegna Íslandsmeistaramóts um helgina. Sjá lesa meira.

Morgunæfing fellur niður!

Morgunæfing í fyrramálið, fimmtudaginn 4. desember fellur niður!