Búið að draga í keppnisröð

Búið er að draga í keppnisröð fyrir mótið um helgina - sjá heimasíðu skautasambandsins http://www.skautasamband.is/?mod=news&fun=viewItem&id=242

Engin morgunæfing á morgun fimmtudaginn 3. desember

Minni á að það er engin morgunæfing í fyrramálið, hvet samt alla til að koma á opinn tíma milli 13 og 15 bæði í dag, miðvikudag og á morgun fimmtudag. Kv. Helga Margrét

Arena dansverslun

Minni ykkur á Arena dansverslun. Á til gott úrval af sokkabuxum, hárskrauti, kjólum o.fl.

Bestu kveðjur

Rakel Bragadóttir s. 6625260

Dagarnir 4. - 6. desember

Vegna íslandsmeista- og aðventumóts um næstu helgi verða bæði margir skautarar og þjálfarar fjarverandi. Af þeim orsökum verða breyttar æfingar.

Einstaklingsmót í desember

Í desember brjótum við upp liðin til gamans og spilum einstaklingskeppni.

Símanúmer fararstjóra

Rangt símanúmer á heimasíðu, símanúmer listhlaupadeildar sem fararstjórar hafa í suðurferðinni er 848-1013

kv. Allý

Æfingar á morgun miðvikudaginn 2. desember

Vegna undirbúnings fyrir Íslandsmeistara- og Aðventumót ÍSS um næstu helgi verða æfingar á morgun örlítið breyttar.

Símanúmer fararstjóra

Símanúmer fararstjóra eru

Anna María 863 1696

Guðlaug 862 3279

Allý 895 5804

Sími sem Listhlaupadeildin á fylgir líka fararstjórum númerið þar er 848 1013

Stjórn foreldrafélagsins

Gimli Cup: Skytturnar sigruðu

Skytturnar lögðu Garpa að velli í lokaumferð Gimli Cup og tryggðu sér sigur í mótinu. Mammútar náðu öðru sæti, Garpar þriðja.

Ferð á Aðventu- Íslandsmót í Rvík 4.-6.des

 Kæru foreldrar/forráðamenn

Þá liggur fyrir sú ákvörðun að halda okkur við hópferð í keppnisferð 4.-6.des.

Ferð A og B keppenda til Reykjavíkur á Íslandsmeistaramót/aðventumót.

 Farið verður frá Skautahöllinni föstudaginn 4.desember kl. 13.00 (mæting 12:30). Áætlað er að leggja af stað frá Reykjavík um kl. 14.00 sunnudaginn 6.desember og verður komutími til Akureyrar auglýstur á heimasíðunni (www.sasport.is/skautar).

 Það verður gist tvær nætur á farfuglaheimilinu í Laugardal sem er í stuttu göngufæri frá skautahöllinni í Laugardal þar sem keppt verður.

 Ferðin kostar 12.300 kr og leggja á þann pening inn á reikning nr. 1145-26-3770,

kt: 510200-3060 á morgun 1. desember. Senda á kvittun fyrir greiðslunni á didda @samvirkni.is.

 Það sem þið þurfið að hafa með ykkur:

  • Hollt og gott nesti til að borða á leiðinni til Reykjavíkur.
  • Sæng eða svefnpoka og handklæði. Það eru koddar og lök á staðnum.
  • Hámark 1500 kr. til að kaupa eitthvað á leiðinni til Akureyrar á sunnudaginn (afhendist fararstjóra í upphafi ferðar).

 Þegar komið verður til Reykavíkur á föstudagskvöld fáið þið eitthvað að borða og foreldrafélagið mun sjá um að gefa ykkur hollt og gott að borða á meðan þið dveljið í Reykjavík. Leyfilegt er að hafa GSM síma með (ekki mælt með því), en mælst er til að notkun þeirra sé í algjöru lágmarki.

Áður en lagt verður af stað til Akureyrar verður komið við á Metro og þar verða keyptir hamborgarar svo allir verði saddir og sælir á leiðinni heim.

 Fararstjórar eru: Anna María, Guðlaug og Allý. Símanúmerin þeirra verða birt á heimasíðunni eða sent til ykkar í pósti.

 Muna svo eftir góða skapinu.

 Góða ferð og gangi ykkur vel

Stjórn foreldrafélagsins.