Karfan er tóm.
Minni ykkur á Arena dansverslun. Á til gott úrval af sokkabuxum, hárskrauti, kjólum o.fl.
Bestu kveðjur
Rakel Bragadóttir s. 6625260
Í desember brjótum við upp liðin til gamans og spilum einstaklingskeppni.
Rangt símanúmer á heimasíðu, símanúmer listhlaupadeildar sem fararstjórar hafa í suðurferðinni er 848-1013
kv. Allý
Símanúmer fararstjóra eru
Anna María 863 1696
Guðlaug 862 3279
Allý 895 5804
Sími sem Listhlaupadeildin á fylgir líka fararstjórum númerið þar er 848 1013
Stjórn foreldrafélagsins
Kæru foreldrar/forráðamenn
Þá liggur fyrir sú ákvörðun að halda okkur við hópferð í keppnisferð 4.-6.des.
Ferð A og B keppenda til Reykjavíkur á Íslandsmeistaramót/aðventumót.
Farið verður frá Skautahöllinni föstudaginn 4.desember kl. 13.00 (mæting 12:30). Áætlað er að leggja af stað frá Reykjavík um kl. 14.00 sunnudaginn 6.desember og verður komutími til Akureyrar auglýstur á heimasíðunni (www.sasport.is/skautar).
Það verður gist tvær nætur á farfuglaheimilinu í Laugardal sem er í stuttu göngufæri frá skautahöllinni í Laugardal þar sem keppt verður.
Ferðin kostar 12.300 kr og leggja á þann pening inn á reikning nr. 1145-26-3770,
kt: 510200-3060 á morgun 1. desember. Senda á kvittun fyrir greiðslunni á didda @samvirkni.is.
Það sem þið þurfið að hafa með ykkur:
Þegar komið verður til Reykavíkur á föstudagskvöld fáið þið eitthvað að borða og foreldrafélagið mun sjá um að gefa ykkur hollt og gott að borða á meðan þið dveljið í Reykjavík. Leyfilegt er að hafa GSM síma með (ekki mælt með því), en mælst er til að notkun þeirra sé í algjöru lágmarki.
Áður en lagt verður af stað til Akureyrar verður komið við á Metro og þar verða keyptir hamborgarar svo allir verði saddir og sælir á leiðinni heim.
Fararstjórar eru: Anna María, Guðlaug og Allý. Símanúmerin þeirra verða birt á heimasíðunni eða sent til ykkar í pósti.
Muna svo eftir góða skapinu.
Góða ferð og gangi ykkur vel
Stjórn foreldrafélagsins.