Gimli Cup - lokaumferð
30.11.2009
Sjöunda og síðasta umferðin í Gimli Cup verður leikin í kvöld kl. 20-22.
Síðasta útkall!!!
Þar sem ekki eru komnir fararstjórar fyrir keppnisferð til Rvíkur 4.-6.des. sjáum við framá að þurfa að aflýsa hópferð ef enginn býður sig fram fyrir mánudag 30.nóv. Ef svo fer að enginn bjóði sig fram verða foreldrar sjálfir að sjá um að þeirra barn komist í keppni.
Ef einhverjir eru tilbúnir að fara, vinsamlegast sendið tölvupóst til Bryndísar dis@akmennt.is fyrir morgundaginn 30.nóv. Ekki verður auglýst frekar eftir fararstjórum.
Stjórn foreldrafélagsins.