Æfingamót fyrir Haustmót ÍSS

Sunnudaginn 16. september kl. 17.15 verður æfingamót listhlaupadeildar fyrir Haustmót ÍSS.

Engin æfing í Laugargötu 19.04- 3.hópur

Afmælis- og árshátíð SA - ýmsar upplýsingar

Hlíðarbær miðvikudagskvöldið 4. apríl. Opnað kl. 18.30, borðhald hefst kl. 19.30. Kostnaður: 3.000 krónur á mann, en 2.000 krónur fyrir 12-14 ára.

Coupe de Printemp: Okkar stelpur stóðu sig vel

Hrafnhildur Ósk í 15. sæti, Elísabet Ingibjörg í 17. sæti.

Minningarsjóður Magnúsar Einars Finnssonar auglýsir eftir styrkumsóknum

Minningarsjóður Magnúsar Einars Finnssonar auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki fyrir verkefni tengdum Skautafélagi Akureyrar. Styrkirnir eru ætlaðir félagsmönnum sem vilja með einhverjum hætti láta gott af sér leiða í þágu félagsins, s.s. er varðar þjálfun, menntun, fræðslu, keppni eða hvað eina annað er tengist félaginu í heild og félagsmönnum þess.

Afmælis- og árshátíð Skautafélags Akureyrar, 4. apríl 2012

Afmælis- og árshátíð Skautafélags Akureyrar, allar deildir, félagsmenn og iðkendur fæddir ´99 og eldri.

Emilía Rós fékk brons í Malmö

Fjórar SA-stelpur kepptu á Malmö International listhlaupsmótinu um helgina. Emilía Rós Ómarsdóttir náði þriðja sæti í sínum flokki.

Malmö International helgina 9. - 12. mars

Níu skautarar í Úrvalshópi og Ungir og efnilegir munu taka þátt á móti sem fram fer í Malmö á vegum ÍSS. Í þessum hópi eru 4 skautarar úr LSA.

Vetrarmót ÍSS: Þrjú gull norður

Arney Líf, Marta María og Sara Júlía sigruðu í sínum flokkum.

SA-stelpur á Vetrarmóti ÍSS

Núna um helgina fer fram Vetrarmót ÍSS 2012 í Egilshöllinni.