Æfingar samkvæmt tímatöflu sumardaginn fyrsta

Æfingin milli 15 og 16 verður á sínum stað í dag :)

Afíspróf hjá Söruh Smiley - síðasti séns!

Á morgun miðvikudaginn 21. apríl verða afíspróf hjá Söruh Smiley fyrir þá sem eiga þau eftir.

A2 og B2 (þeir sem áttu prófin eftir) og A1 milli 16:20 og 17:20.

B1 milli 17:20 og 18:20. 

 

Morgunístími og Laugargata

Það verða engar æfingar á morgun þriðjudaginn 20. apríl.

Æfingar falla niður á laugardag og sunnudag

Æfingar á laugardag og sunnudagsmorgun falla niður hjá öllum flokkum vegna hokkímóts. Æfingar á sunnudagskvöldið verða notaðar í grunnpróf ÍSS sem fram fer frá kl. 13-20. Sjá aðra frétt.

Vorsýning LSA 2010 sunnudaginn 25. apríl kl. 17:30

Upplýsingar varðandi Vorsýningu LSA 2010.

Búningaupplýsingar neðst í frétt.

Afíspróf hjá Söruh Smiley

Sarah Smiley mun prófa alla í A1, A2, B1 og B2 næstu 2 miðvikudaga. Á morgun miðvikudaginn 14. apríl verður próf kl. 16-17 hjá A2 og B2 og miðvikudaginn í næstu viku eða 21. apríl verður próf hjá A1 og B1 kl. 16:45-17:45. Það er MJÖG mikilvægt að mæta svo hægt sé að meta framfarir hjá ykkur.

Engin æfing í Laugargötu í dag

Það verður engin æfing í Laugargötu í dag!

Frí hjá C iðkendum en æfing hjá A og B fyrir basic test

Á morgun er hefðbundinn frídagur eftir mót hjá C iðkendum en A og B iðkendur mæta á generalprufu fyrir basic testið. Sjá frétt hér fyrir neðan um hópaskiptingar og mætingatíma.

Generalprufa fyrir Basic test/grunnpróf ÍSS

Generalprufa verður fyrir þá iðkendur sem skráðir eru í Basic test/grunnpróf ÍSS núna í vor mánudaginn 12. apríl og þriðjudagsmorguninn 13. apríl. Lesið töfluna vel yfir því iðkendum hefur verið skipt niður í litla hópa eftir því í hvaða próf þeir fara. Allir iðkendur fá tíma í generalprufu í basic hluta (áttur) og einnig æfingaís til að æfa free test element (prógrammahluta). Ef eitthvað er óljóst má hafa samband við Helgu Margréti þjálfara í gegnum tölvupóst eða á æfingu á miðvikudaginn næsta 7. apríl. Þeir iðkendur sem ekki fara í próf núna í vor eru ekki á listanum en ef þeir hafa áhuga á að koma og æfa sig þennan dag hafið þá samband við Helgu Margréti.

Breyttir æfingatímar á morgun

Ákveðið hefur verið að sameina hópana 3 í æfingabúðunum í 2 á morgun þar sem margir eru fjarverandi. Ath að tímataflan breytist við þetta!