Akureyrarmótið 2010 hefst í kvöld.
27.09.2010
Sex lið taka þátt í Akureyrarmótinu að þessu sinni.
Gerður Ósk Hjaltadóttir hefur tekið við umboði fyrir Arena dansverslun hér á Akureyri. Hún hefur aðsetur að Furuvöllum 13, þar sem hún hefur fjölbreytt vöruúrval frá Arena fyrir skautara o.fl. Síminn hjá Gerði er 8491854 og netfangið er gerdur@hjalli.is.
Bestu kveðjur og takk fyrir mig
Rakel Bragadóttir.