Akureyrarmótið 2010 hefst í kvöld.

Sex lið taka þátt í Akureyrarmótinu að þessu sinni.

Myndir frá leik helgarinnar

Sigurgeir Haraldsson, annar tveggja hirðljósmyndara Skautafélagsins, mætti á leik Víkinganna og Bjarnarins á laugadagskvöldið og tók nokkrar skemmtilegar myndir og hefur bætt þeim við í myndasafnið hér á siðunni - myndirnar má einnig sjá hér.

Evrópumótið: Tap gegn Hvít-Rússum

Íslenska liði tapaði sínum fyrsta leik á Evrópumótinu í dag.

Evrópumótið: Fjórði sigurinn

Íslendingar unnu Serba 8-5 á Evrópumótinu í morgun.

Evrópumótið: Íslendingar einir á toppnum

Íslenska liðið vann þriðja sigur sinn á Evrópumótinu í gærkvöldi.

Víkingasigur í fyrsta leik, 6 - 3.

Í kvöld spiluðu Víkingar við Björninn í Skautahöllinni á Akureyri og er þetta fyrsta viðureign liðanna með fullskipuð lið síðan þau mættust í úrslitum síðasta vor.  Heimamenn fóru vel af stað og stjórnuðu leiknum alla fyrstu lotuna en fyrsta mark leiksins leit dagsins ljós á 7.mínútu en þar var á ferðinni Andri Freyr Sverrisson sem skoraði á fjarstöng eftir góða sendingu frá Rúnar Frey Rúnarssyni.  Tveimur mínútum síðar skoraði Andri annað mark úr frákasti eftir að nafni hans Mikaelsson skaut beint á markið úr uppkasti.  Þriðja og síðasta mark lotunnar skoraði svo Andri Mikaelsson eftir sendingar frá Rúnari og Birni Jakobssyni þegar Víkingar voru einir fleiri eftir að fyrirliði Bjarnarins fékk tveir mínútur fyrir að “handfjatla” pökkinn fullmikið.

Arena dansverslun

Gerður Ósk Hjaltadóttir hefur tekið við umboði fyrir Arena dansverslun hér á Akureyri. Hún hefur aðsetur að Furuvöllum 13, þar sem hún hefur fjölbreytt vöruúrval frá Arena fyrir skautara o.fl. Síminn hjá Gerði er 8491854 og netfangið er gerdur@hjalli.is. 

Bestu kveðjur og takk fyrir mig

Rakel Bragadóttir.

 

Evrópumótið: Sigur á Slóvökum

Íslendingar unnu Slóvaka í æsispennandi leik á Evrópumótinu í dag, 6-5.

Evrópumótið: Sigur í fyrsta leik

Íslenska liðið vann lið Lúxemborgar 12-2 í kvöld.

Gelpúðar:

Verslunin Everest hefur til sölu gelpúða og ökklahlífar frá Bungapads.