Íslandsmótið í krullu: Garpar og Ice Hunt áfram

Garpar og Ice Hunt hafa unnið tvo fyrstu leiki sína á Íslandsmótinu í krullu og eru örugg inn í úrslitakeppni fjögurra efstu.

Íslandsmótið í krullu, 3. umferð

Í kvöld, mánudagskvöldið 10. febrúar, fer fram 3. umferð Íslandsmótsins í krullu.

Krulla í kvöld - tækniæfing og skemmtikeppni

Fyrsta miðvikudag í mánuði verða krulluæfingar og þá er hugmyndin að brjóta upp hefðbundnar æfingar eða keppni og gera eitthvað öðruvísi. Í kvöld: Blindskot, freestyle langrennsli og fleira. Vanir og óvanir velkomnir!

Íslandsmótið í krullu: Garpar á beinu brautina

Garpar og Freyjur unnu leiki sína í annarri umferð Íslandsmótsins í krullu í gærkvöldi. Garpar eru efstir eftir tvær umferðir.

Íslandsmótið í krullu, 2. umferð

Í kvöld, mánudagskvöldið 3. febrúar, fer fram 2. umferð Íslandsmótsins í krullu.

Íslandsmótið í krullu, úrslit 1. umferðar

Garpar og Ice Hunt unnu leiki fyrstu umferðar Íslandsmótsins í krullu sem hófst í gær. Garpar hófu titilvörnina með naumum sigri eftir ævintýralegan viðsnúning í síðari hluta leiksins.

Íslandsmótið í krullu hefst í kvöld

Fimm lið eru skráð til leiks á Íslandsmótinu í krullu, öll úr röðum Krulludeildar SA. Fyrsta umferð mótsins verður í kvöld og þá verður einnig dregið um töfluröð.

Íslandsmótið í krullu, skráningu lýkur laugardaginn 25. janúar

Íslandsmótið í krullu hefst mánudagskvöldið 27. janúar. Skráning stendur yfir og er síðasti skráningardagur laugardagurinn 25. janúar. Nánar hér...

Á svellið stelpur!

Mánudagana 6. og 13. janúar ætlar Krulludeild Skautafélags Akureyrar að standa fyrir sérstöku átaki til að fjölga konum í íþróttinni.

Strumparnir sigruðu

Hið árlega Áramótamót Krulludelidar fór fram í gærkvöldi. Strumparnir urðu hlutskarpastir eftir jafnt mót og skotkeppni sem þurfti til að skera úr um sigurvegara.