Jón Ingi og Rannveig krullufólk ársins

Jón Ingi Sigurðsson og Rannveig Jóhannsdóttir voru í kvöld heiðruð af Krulludeild SA sem krullufólk ársins 2013.

Mammútar og Freyjur í bikarúrslit

Undanúrslit Magga Finns Bikarmóts Krulludeildar fóru fram í kvöld. Mammútar sigruðu Garpa, Freyjur sigruðu Víkinga.

Undanúrslit Magga Finns Bikarmóts Krulludeildar

Í kvöld, mánudagsvköldið 16. desember, fara fram undanúrslit í Magga Finns Bikarmóti Krulludeildar. Jafnframt mun Krulludeildin heiðra krullufólk ársins úr okkar röðum og í lokinn verður haldinn óformlegur félagsfundur krullufólks til að ræða starfið framundan.

Magga Finns Bikarmót Krulludeildar: Mammútar áfram

Fyrsta umferð í Magga Finns Bikarmóti Krulludeildar fór fram í gær. Reynar aðeins einn leikur spilaður, því þátttökuliðin eru aðeins fimm.

Gimli Cup: Lokaumferð

Í kvöld, mánudagskvöldið 9. desember, fer fram lokaumferðin í Gimli Cup krullumótinu.

Magga Finns Bikarmót Krulludeildar: Breyttir leikdagar

Vegna forfalla tókst ekki að spila leik 1. umferðar bikarmótsins í gærkvöldi eins og áætlað var. Í stað þess að viðkomandi lið þyrfti að gefa leikinn var því ákveðið að færa til leikdagana:

Gimli Cup: Hreinn úrslitaleikur í lokaumferðinni

Mammútar eru efstir og ósigraðir eftir fjórar umferðir í Gimli Cup krullumótinu. Dollý er í öðru sæti. Þessi lið mætast í lokaumferðinni og sigurliðið vinnur mótið.

Magga Finns Bikarmót Krulludeildar

Ákveðið hefur verið að breyta um nafn á Bikarmóti Krulludeildar og heiðra þannig minningu fyrrum krullumanns og formanns SA, Magnúsar Einars Finnsonar.

Gimli Cup: 4. umferð í kvöld

Í kvöld, mánudagskvöldið 2. desember, fer fram 4. umferð Gimli Cup krullumótsins.

Kjör á krullumanni ársins

Eins og undanfarin ár gefst krullufólki kostur á að velja krullumann ársins úr sínum röðum.