18.12.2013
Miðvikudaginn 18. desember verður Listhlaupadeildin með sína árlegu jólasýningu.
01.12.2013
Stelpurnar úr SA bættu við tvennum gullverðlaunum á seinni degi Íslandsmótsins í listhlaupi og koma því með fimm gullverðlaun heim af mótinu.
30.11.2013
Keppni í B-flokkum á Íslandsmótinu í listhlaupi á skautum fór fram í dag. SA-stúlkur hafa náð sér í þrenn gullverðlaun.
28.11.2013
Íslandsmótið í listhlaupi á skautum fer fram í Egilshöllinni um helgina. Tólfkeppendur frá SA eru skráðir til leiks. Fjórir þeirra unnu til gullverðlauna á mótinu í fyrra.
20.11.2013
Helgina 29. nóvember til 1. desember fer Íslandsmótið í listhlaupi fram í Egilshöllinni. Drög að dagskrá mótsins eru komin á vef Skautasambandsins.
04.11.2013
Nú er komin inn ný tímatafla með breytingum á tímum á föstudögum, laugardögum og sunnudögum.
28.10.2013
Þær Pálína Höskuldsdóttir, Marta María Jóhannsdóttir, Aldís Kara Bergsdóttir, Rebekka Rós Ómarsdóttir og Kolfinna Ýr Birgisdóttir unnu sína flokka í Bikarmóti ÍSS um helgina. SA-stelpur náðu sér í alls átta verðlaun.
24.10.2013
Dagana 25.-27. október fer Bikarmót Skautasambands Íslands í listhlaupi á skautum fram í Skautahöllinni á Akureyri. Hátt í 70 keppendur, 13 frá SA.
Allar morgunæfingar í listhlaupi og íshokkí falla niður á laugardag og sunnudag. Breyting verður á almenningstímum báða dagana.
18.10.2013
Mánudaginn 21. október og miðvikudaginn 23. október verða eftirfarandi breytingar á æfingatímum:
30.09.2013
Keppendur úr röðum Skautafélags Akureyrar komu heim af Haustmóti ÍSS hlaðnir verðlaunapeningum. Alls unnu SA-stelpurnar til tíu verðlauna á mótinu.