27.09.2013
Núna um helgina fer fram Haustmót ÍSS í listhlaupi á skautum í Skautahöllinni í Laugardal.
19.09.2013
Frostmót listhlaupadeildarinnar var haldið í gær, miðvikudaginn 18. september. Það voru 13 keppendur sem stóðu sig allir sem einn með prýði. Vill mótstjóri þakka iðkendum, þjálfara, dómurum og öllum þeim sem unnu við mótið, kærlega fyrir daginn.
27.08.2013
Sunnudaginn 1. september verður mikið um að vera á svellinu og utan þess því Listhlaupadeild Skautafélags Akureyrar stendur fyrir Listhlaupadeginum 2013. Allir eru velkomnir að koma og prófa. Núverandi (nýir og gamlir) iðkendur þurfa að mæta til skráningar vegna æfinga vetrarins.
27.08.2013
Listhlaupadeild boðar foreldra iðkenda í 1., 2. og 3. hópi til fundar í fundarherbergi Skautahallarinnar fimmtudaginn 5. september kl. 20.00.
21.08.2013
Mótaskráin fyrir komandi vetur - 2013-2014 - er tilbúin, en ekki alveg allar dagsetningar staðfestar.
17.07.2013
Skautahöllin er að lifna við aftur eftir sumarfrí og Listhlaupadeildin byrjar með Skautaskólann mánudaginn 22. júlí. Við vekjum athygli á því að í auglýsingu í dagskránni var gefið vitlaust netfang, fyrirspurnir má senda í netfangið thjalfari@listhlaup.is.
Ítarlegri upplýsingar:
01.07.2013
Listhlaupadeild SA óskar eftir að taka á leigu 3ja herbergja íbúð frá 11. júlí til 13. ágúst fyrir þjálfara deildarinnar. Áhugasamir hafi samband í netfangið formadur@listhlaup.is.
20.06.2013
Listhlaupadeild Skautafélags Akureyrar stendur fyrir sumaræfingabúðum í Skautahöllinni á Akureyri í júlí og ágúst.
28.05.2013
Nú er komið sumarfrí hjá 3. og 4. hópi í listhlaupinu.
Síðustu æfingar hjá 1. og 2. hópi: Miðvikudagur 29. maí kl. 17-18, föstudagur 31. maí kl. 15.30-16.30.
25.05.2013
Vorsýning Listhlaupadeildar verður í Skautahöllinni á Akureyri sunnudaginn 26. maí kl. 16.00.