NM: Staðan eftir fyrri dag

Hrafnhildur Ósk Birgisdóttir, Emilía Rós Ómarsdóttir og Elísabet Ingibjörg Sævarsdóttir hófu keppni á Norðurlandamótinu í listhlaupi á skautum í dag.

Þrjár frá SA á Norðurlandamótinu

Þrjár stúlkur úr Listhlaupadeild SA taka á næstu dögum þátt í Norðurlandamótinu í listhlaupi á skautum sem fram fer í Uppsölum í Svíþjóð.

SA-stelpurnar í 18., 21. og 23. sæti

Elísabet Ingibjörg Sævarsdóttir varð efst SA-stúlknanna sem tóku þátt í Dragon Trophy í Slóveníu um helgina.

Úrslit fyrri dags á Dragon Trophy

SA-stúlkurnar þrjár eru í 12., 20. og 22. sæti eftir fyrri dag á Dragon Trophy listhlaupsmótinu.

Þrjár á leið til Slóveníu

Þrír skautarar frá SA eru á leið til Ljubljana í Slóveníu til þátttöku í Dragon Trophy listhlaupsmótinu.

Hrafnhildur Ósk vakti athygli á RIG

Hæsta skor sem sést hefur hjá íslenskum skautara fyrir frjálst prógramm. Tvisvar nær hnökralaus tvöfaldur Axel. Fjallað er um árangur Hrafnhildar á RIG-síðu mbl.is í dag.

Listhlaup á RIG: Fern gullverðlaun, fern silfurverðlaun til SA

Stelpurnar frá SA unnu þrenn gullverðlaun á fyrri degi listhlaupsmóts RIG, og ein silfurverðlaun. Í dag bættust svo við ein gullverðlaun og þrenn silfurverðlaun. Samanlagt koma þær því heim með fern gullverðlaun og fern silfurverðlaun.

Þrenn gullverðlaun á fyrri degi

SA-stelpurnar eru að gera það gott á listhlaupsmóti Reykjavíkurleikanna. Þrenn gullverðlaun og ein silfurverðlaun eru komin í hús eftir fyrri dag.

Níu frá SA á RIG

Listhlaupsmót Reykjavíkurleikanna (RIG) fer fram í Skautahöllinni í Laugardal um helgina. Níu keppendur eru skráðir til leiks frá SA.

Emilía Rós er skautakona ársins hjá Listhlaupadeild

Emilía Rós Ómarsdóttir er skautakona LSA árið 2013. Emiliía Rós hefur staðið sig mjög vel á líðandi ári og er vel að útnefningunni komin.