Karfan er tóm.
Í kvöld spilaði SA í fyrsta sinn á leiktíðinni með fullskipað lið og vann enda sannfærandi sigur í bráðskemmtilegum leik á Birninum með 7 mörkum gegn 3.
Í dag laugardag kl. 17 mun Björninn koma norður yfir heiðar og spila við S.A.. Búast má við hörkuleik og ætla S.A. menn sér ekkert annað en sigur enda ekki seinna vænna ef þeir ætla sér í úrslitin á þessu ári. Við hvetjum fólk til að mæta og styðja við bakið á sýnum mönnum, því góður stuðningur getur hjálpað og með sigri á Birninum getur Þorleifur á Vikudegi loksins skrifað eitthvað jákvætt ; ) ÁFRAM S.A.!!
Á morgun þriðjudag er leikur í mfl. Narfi - SA kl.20. Því breitast æfingatímar dagsins eins og hér segir:
7. og 6.fl. kl.16 venjulegur tími. 5. 0g 4.fl. saman kl.17 3.fl. og kvennafl. kl.18 og svo kl.19.2o upphitun á ís
4. flokks mót í Egilshöllinni SA-a - Björninn-a 0:6 Björninn-b - SR-b 3:6 SR-a - Björninn-a 3:1