Íslandsmeistaratitillinn í höfn

Í kvöld sigraði mfl. SA þriðja leikinn sinn í úrslitakeppninni með 7 mörkum gegn 1 og eru þar með orðnir ÍSLANDSMEISTARAR enn einu sinni. Myndir, Klippur.

Dómur Dómsstóls ÍSÍ fellur Skautafélagi Akureyrar í vil.

Sjá frétt á vef ÍHÍ hér

ATH. MISRITUN Í ANNARI DAGSKRÁNNI

Það hefur misritast í annari dagskránni að leikurinn á morgun verði kl.17.00 en það er rangt hann verður kl 20.00

Við minnum á árshátíð!!!!!

ÁRSHÁTÍÐ OG EVROVISJÓN PARTY NARFA OG SKAUTAFÉLAGS AKUREYRAR!!
Árshátíðin verður haldin á Fiðlaranum 4. hæð laugardaginn 21.maí. Húsið opnar kl 19:45 og mun matur hefjast kl 20:30. Evrovisjón verður sýnt á breiðtjaldi, einnig munu feðgarnir Jónsteinn og Elvar sjá um að skemmta fólki. FÍLLINN fyndnasti maður íslands kemur og verður með smá uppistand. Við hvetjum alla að mæta og sletta ærlega úr klaufunum. Miðaverð er kr.3500 á kjaft. Miðapantanir eru í síma 461-3222 hjá Helga og svo hjá Hédda 893-2282. Allir að MÆÆÆÆÆÆÆTAAAAAAAAA!!!!!!!!!!!

SA vann SR í 3. leik úrslitanna

SA vann SR í 3. leiknum í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn og er staðan nú 2-1 SA í vil, en það lið sigrar sem fyrr vinnur þrjá leiki. Næsti leikur er hér fyrir norðan næstkomandi Föstudag kl. 20.00  og eru hokkíunnendur hvattir til að fjölmenna og hvetja sitt lið. Við óskum strákunum til hamingju með sigurinn í gærkvöldi, og fyrir þá sem langar að lesa um leikinn er ágætis pistill á IHI vefnum sem lesa má hér.

SR vs SA

SA er yfir 0-1 eftir fyrsta leikhluta.

undir lok 2.leikhluta var staðan 2 - 3

Lokatölur 3 - 5

Uppskeruhátíð 7., 6., 5., 4. og 3. flokks Í GÆR

Hátíðin í gær tókst held ég með ágætum og var farið í ýmsar þrautir, verðlaunum úthlutað, grillaðar pylsur og allir skemmtu sér hið besta. Nú er æfingum vetrarins formlega lokið en flokkunum er frjálst að koma á skauta í æfingatimunum sínum á dag en ekki á fimmtudaginn næsta fyrr en eftir kl 18.00 sér til skemmtunar en það verða þó engir þjálfarar. Til að skoða myndir frá gærdeginum smelltu þá hér.

Uppskeruhátíð 7., 6., 5., 4. og 3. flokks Í DAG

Jæja krakkar, nú er komið að því. Í dag kl. 17 til 19 höldum við hátíð á Skautasvellinu, nú er um að gera að allir mæti OG FORELDRAR LÍKA!!

ÁRSHÁTÍÐ OG EVROVISJÓN PARTY NARFA OG SKAUTAFÉLAGS AKUREYRAR!!

Árshátíðin verður haldin á Fiðlaranum 4. hæð laugardaginn 21.maí. Húsið opnar kl 19:45 og mun matur hefjast kl 20:30. Evrovisjón verður sýnt á breiðtjaldi, einnig munu feðgarnir Jónsteinn og Elvar sjá um að skemmta fólki. FÍLLINN fyndnasti maður íslands kemur og verður með smá uppistand. Við hvetjum alla að mæta og sletta ærlega úr klaufunum. Miðaverð er kr.3500 á kjaft. Miðapantanir eru í síma 461-3222 hjá Helga og svo hjá Hédda 893-2282. Allir að MÆÆÆÆÆÆÆTAAAAAAAAA!!!!!!!!!!!

S.A. vann!!

S.A. vann S.R. 8-2 í gærkvöld. S.A. sýndi loksins sitt rétta andlit og yfir spilaði S.R. 3 leikur liðanna verður á þriðjudag í Reykjavík kl 20:00 og ætla S.A. menn sér ekkert annað en sigur. ÁFRAM S.A.!!!!!! staðan er núna jöfn 1-1 í baráttunni um íslandsmeistara titilinn.