Um vinamótið og æfingar!
12.04.2005
Vegna Vinamótsins laugardaginn 16. apríl verða nokkrar breytingar hjá flestum flokkum á næstu dögum. Á morgun miðvikudag 13. apríl verða miðar sendir heim með iðkendum allra flokka! Ég bið alla um að kíkja á miðana eða lesa sér til hér undir tenglinum "lesa meira"!