Mótaskráin komin út

Mótaskráin fyrir komandi vetur - 2013-2014 - er tilbúin, en ekki alveg allar dagsetningar staðfestar.

Opnum um helgina

Skautahöllin á Akureyri verður opin fyrir almenning á föstudag, laugardag og sunnudag. Reglulegar æfingar að hefjast og tímataflan alveg að verða klár.

Fyrirhugað dómaranámskeið í íshokkí

Fyrirhugað er að halda dómaranámskeið í íshokkí í Skautahöllinni á Akureyri um komandi helgi, 24. og 25. ágúst.

Tímatafla 12-18 ágúst

Hér er tímatafla fyrir síðustu vikuna í æfingabúðunum 12-18 ágúst

Opnir hokkítímar um helgina, Sumarhokkískólinn hefst á mánudag

Á laugardag og sunnudag, 10. og 11. ágúst, verða opnir hokkítímar fyrir krakka í 7.-4. flokki. Sumarhokkískóli SA verður 12.-16. ágúst, nokkur pláss enn laus.

Greiðsla fyrir pappír

Allir sem selja

Skautafjör um versló!

Listhlaupadeildin stendur fyrir skautadiskói og opnum almenningstímum um verslunarmannahelgina.

Enginn titill

Skautafjör um versló!

Listhlaupadeildin stendur fyrir skautadiskói og opnum almenningstímum um verslunarmannahelgina.

Skautadiskó á föstudagskvöld

Föstudagskvöldið 26. júlí kl. 19.30-21.30 verður skautadiskó í Skautahöllinni á Akureyri.