Íþróttamenn ársins heiðraðir af ÍBA

Anna Sonja Ágústsdóttir, íþróttamaður SA 2012, var ásamt íþróttamönnun fimmtán annarra aðildarfélaga ÍBA heiðruð í hófi á Hótel Kea í dag.

Ásynjur með fimm marka sigur

Ásynjur sigruðu Ynjur í mfl. kvenna á Íslandsmótinu í íshokkí í kvöld og eru því enn ósigraðar.

Stórleikur í kvöld kl. 19.30: Ásynjur - Ynjur

Í kvöld fer fram einn leikur í mfl. kenna á Íslandsmótinu í íshokkí. SA-liðin tvö, Ásynjur og Ynjur, mætast og hefst leikurinn kl. 19.30.

Breytt tímatafla á ís þessa viku

Vegna undirbúnings fyrir Reykjavík International Games (RIG) verða breytingar á tímatöflu Listhlaupadeildar (á ís) þessa vikuna. Athugið að afístímar í Laugargötunni breytast ekki.

Tveir sigrar hjá U-20

Unglingalandsliðið í íshokkí, skipað leikmönnum yngri en 20 ára hefur unnið tvo fyrstu leiki sína á Heimsmeistaramótinu.

Birna með sex mörk og tvær stoðsendingar

Ásynjur sigruðu SR auðveldlega í mfl. kvenna á Íslandsmótinu í íshokkí í kvöld. Lokatölur: 19-1 (5-0, 7-0, 7-1),

Skautahöllin á Akureyri: Ásynjur - SR

Í dag, laugardaginn 12. janúar, fer fram einn leikur í mfl. kvenna á Íslandsmótinu í íshokkí. Ásynjur mæta liði SR og hefst leikurinn kl. 17.30.

Vorfjarnám 2013: Þjálfaramenntun 1. stigs ÍSÍ

Vorfjarnám 1. stigs þjálfaramenntunar ÍSÍ mun hefjast mánudaginn 11. febrúar nk. og tekur það átta vikur. Um er að ræða samtals 60 kennslustunda nám og er þátttökugjald kr. 25.000,-

U-20 landsliðið á leið til Serbíu

Þrír leikmenn SA-verða í eldlínunni með U-20 landsliðinu næstu vikuna á Heimsmeistaramótinu.

Venjulegar æfingar um helgina!