Kreppan hefur áhrif á krulluna

Mammútar fara ekki á EM í krullu.     

Kristalsmót C-keppenda

Mikil spenna ríkir nú bæði meðal iðkenda og aðstandenda fyrir Kristalsmótinu, enda mikil gleði yfir því að C-keppendur fái loksins mót í Reykjavík. Munið að greiða 10. þúsund króna kostnað (gisting, rúta og matur innifalinn) inn á reikning 1145-26-3770 kt. 510200-3060, sem allra fyrst. A.m.k. fyrir fimmtudaginn 20. nóvember. Hér má sjá nánari umfjöllun um mótið.

 

 

Akureyrarmótið

Fífur og Víkingar í úrslit.              

Rúnar EFF a.k.a. LURKURINN

Já hann Rúnar Eff eða Lurkurinn einsog við þekkjum hann er að gera garðinn frægann í Danaveldi. Þar er hann að taka þátt í einhverskonar söngvakeppni og er hann án efa að rúlla þessu upp. Hér er svo linkur á kvikindið.

http://69.is/openlink.php?id=153231

Akureyrarmótið undanúrslit í kvöld

Leikir kvöldsins Bragðarefir Riddarar.   Svartagengið Skyttur.  Garpar Fífur. Víkingar Ullevål  Ísumsjón í umsjá
FífurVíkingarRiddararSkyttur

Afís hjá Söruh fellur niður á morgun!

Afís hjá öllum flokkum sem Sarah kennir fellur niður á morgun. Ísæfingar verða þó skv. tímatöflu. og afís hjá 3. hóp!

Fundur fyrir foreldra barna sem eru að fara á C mót Bjarnarins

Fundur verður fyrir foreldra barna sem eru að fara á Kristalsmót Bjarnarins næstu helgi.

Fundurinn verður í skautahöllinni kl 20, mánudagskvöldið 17.nóv.

Farið verður yfir skipulag og reglur ferðarinnar.

Stjórnin 

4. og 5. flokkur að sunnan

 Við verðum við Skautahöllina á Akureyri klukkan ca. 19,45 til 20,00

Afís á Bjargi fyrir 4.-7. hóp

Laugardaginn 15. nóvember hefst námskeið á Bjargi hjá Hóffu fyrir 4. 5. 6. og 7. hóp. Tímarnir verða til að byrja með á laugardögum. Þessir tímar verða í svipuðum dúr og tímarnir í æfingabúðunum þ.e. blanda af þoli og þreki, s.s. pallatímar, stöðvaþjálfun, teygjur o.s.frv.

Akureyrarmótið

Riðlakeppni lokið. Viðbót við fyrri frétt.