Íslandsmótið í krullu: Mammútar efstir

Mammútar tylltu sér á toppinn í Íslandsmótinu með sigri í sjöttu umferðinni á meðan Víkingar sátu yfir. Þrjár umferðir eftir og stefnir í harða keppni um sæti í úrslitum.

Meðaljóninn í krullu

Fjallað verður um krullu í íþróttaþættinum 360 gráður á þriðjudagskvöld.

Íslandsmótið í krullu: Sjötta umferð

Í kvöld, mánudagskvöldið 27. febrúar, fer fram sjötta umferð Íslandsmótsins í krullu.

Vetrarmót ÍSS: Þrjú gull norður

Arney Líf, Marta María og Sara Júlía sigruðu í sínum flokkum.

SA Ásynjur - SR 7-3 (lokatölur)

Nokkuð bein lýsing úr Skautahöllinni á Akureyri.

SR - SA Víkingar - lokatölur: 6-5

Bein lýsing á mbl.is.

SA-stelpur á Vetrarmóti ÍSS

Núna um helgina fer fram Vetrarmót ÍSS 2012 í Egilshöllinni.

Staðið í ströngu um helgina

Víkingar leika örlagaleik gegn SR í Laugardalnum. Ásynjur fá SR í heimsókn norður. Helgarmót hjá 3. flokki í Laugardalnum.

Vetrarfrí

Vegna vetrarfría í skólum bæjarins og margir á leið úr bænum hefur verið ákveðið að hafa vetrarfrí einnig á skautunum. Æfingar verða fyrir þá sem eru í bænum og vilja verða eftirfarandi

Íslandsmótið í krullu: Feðgar á toppinn

Mammútar og Víkingar efstir með fjóra vinninga á Íslandsmótinu. Fyrirliðar liðanna eru feðgarnir Gísli Jón Kristinsson og Jens Kristinn Gíslason.